Fjörudoppuætt

Fjörudoppuætt (fræðiheiti: Littorinidae) er ætt smárra snigla sem telur rúmlega 200 tegundir um allan heim.

Fjörudoppuætt
Tveir kuðungar fjörudoppu Littorina littorea
Tveir kuðungar fjörudoppu
Littorina littorea
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Lindýr (Molluska)
Flokkur: Snigill (Gastropoda)
Yfirætt: Littorinoidea
Ætt: Littorinidae
Children, 1834
Fjölbreytni
2 ferskvatnstegundir og rúmlega 200 tegundir sæsnigla.

Sniglarnir eru með trausta kuðunga, ýmist mynstraða eða ómynstraða. Mjög lága, ydda eða snubbótta hyrnu og stóran bumbulaga grunnvinding. Kuðungarnir hafa engan hala né nafla. Lokan er hornkennd með örmiðju kjarna. Innan hverrar tegundar getur kuðungurinn verið í mjög mismunandi litafbrigðum, einlitir eða röndóttir.

Fjörudoppuætt
Þangdoppa (Littorina obtusata) er algeng tegund sæsnigla af fjörudoppuætt við Ísland.

Tilvísanir

Heimildir

  • Ingimar Óskarsson (1962). Skeldýrafána Íslands II, sæsniglar með skel.
Fjörudoppuætt   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FræðiheitiSniglar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GeirfuglBrúðkaupsafmæli26. aprílÍslenskaSnípuættBenedikt Kristján MewesKváradagurÓlafur Ragnar GrímssonHólavallagarðurDómkirkjan í ReykjavíkForsetakosningar á Íslandi 2024Adolf HitlerMatthías JochumssonTaílenskaAlmenna persónuverndarreglugerðinKúlaMelar (Melasveit)HellisheiðarvirkjunKötturEiríkur blóðöxSigríður Hrund Pétursdóttir1. maíPúðursykurGarðar Thor CortesNeskaupstaðurÚlfarsfellGuðrún PétursdóttirÓlafur Egill EgilssonÁsdís Rán GunnarsdóttirÁratugurEiríkur Ingi JóhannssonCarles PuigdemontJesúsIngólfur ArnarsonBotnlangiSædýrasafnið í HafnarfirðiTyrkjarániðHryggsúlaGregoríska tímataliðReykjavíkVopnafjarðarhreppurHéðinn SteingrímssonListi yfir landsnúmerKonungur ljónannaÍslenska kvótakerfiðKörfuknattleikurAladdín (kvikmynd frá 1992)ÁlftMarokkóElísabet JökulsdóttirJólasveinarnirWyomingMontgomery-sýsla (Maryland)ÚtilegumaðurFlámæliAlaskaFrumtalaRagnar Jónassonc1358BerlínEgill ÓlafssonVallhumallGoogleSvartahafIKEAJón Sigurðsson (forseti)Sönn íslensk sakamálHallgrímur PéturssonÁgústa Eva ErlendsdóttirHamrastigiÍslendingasögurForsetakosningar á Íslandi 1980Árni BjörnssonMaineSankti Pétursborg🡆 More