Fireball: Seglbátaflokkur

Fireball eða Eldhnöttur er um fimm metra löng grunnrist tvímenningskæna með eina trapisu, belgsegl og kantaðan skrokk.

Hún var hönnuð af Peter Milne árið 1962. Skrokkurinn er ýmist úr krossviði, trefjaplasti eða samsettur en má mest vera 80 kíló að þyngd.

Fireball: Seglbátaflokkur
Teikning af Fireball.

Á Íslandi voru nokkrir bátar af þessari gerð smíðaðir á 8. áratugnum, þeir fyrstu af félagsmönnum í Ými í Kópavogi 1972. Keppt var í flokknum til 1980.

Tags:

BelgseglKrossviðurKænaSkipsskrokkurTrefjaplast

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KuiperbeltiLýðveldið FeneyjarBamakóSankti PétursborgApabólaHesturSigurjón Birgir SigurðssonÓeirðirnar á Austurvelli 1949GlymurSjálfstæðisflokkurinnMegindlegar rannsóknirHektariReykjavíkBrúneiWilliam ShakespeareSeifurSiðaskiptin25. marsSvampur SveinssonÍtalíaBiskupHeimdallurHöskuldur Dala-KollssonLionel MessiGuðni Th. JóhannessonBúddismiBKínverska1535Íslenskir stjórnmálaflokkarMohammed Saeed al-SahafGeorge Patrick Leonard WalkerGuðríður ÞorbjarnardóttirWalthéryHúsavíkÞingkosningar í Bretlandi 2010LotukerfiðAlþjóðasamtök kommúnistaMuggurTanganjikaViðreisnGísli Örn GarðarssonIndlandMarie AntoinetteLiechtensteinNorðurlöndinLögbundnir frídagar á ÍslandiHMarðarættHeimspekiHelförinGengis KanAbujaJapanÍslenska stafrófiðKínaKristniVerg landsframleiðslaWhitney HoustonNorður-KóreaJárn28. marsMyndhverfingHættir sagna í íslenskuVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)SpendýrAmazon KindleJarðskjálftar á ÍslandiBragfræðiJónas HallgrímssonNoregurOtto von BismarckGunnar HelgasonKlórítFrakklandÞýska🡆 More