Faxasker

Faxasker er um 10 metra hátt sker norðan við Ystaklett við Heimaey í Vestmannaeyjum.

Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri.

Faxasker
Faxasker.

Neyðarskýli er á skerinu og viti. Skýlinu var komið fyrir þarna vegna stórs sjóslyss sem varð við skerið 1950. Báturinn sem lenti í slysinu hét Helgi og fórust allir sem um borð voru eða 10 manns. Tveir menn komust upp á skerið en náðust ekki þaðan í tæka tíð. Eftir þetta var hafist handa við að reisa skýlið og ljóshúsi komið fyrir ofan á því sex árum síðar. Skýlið er 6 metrar á hæð. Ljóseinkenni vitans er Fl W 7s (eitt hvítt blikkljós á 7 sekúndna fresti).

Faxasker  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BrimHeimaeySkerVestmannaeyjar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Böðvar GuðmundssonÝsaSumardagurinn fyrstiBretlandSan FranciscoLandnámsöldSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Íslenskur fjárhundurVíkingarDymbilvikaRagnar loðbrókHeimspekiSvalbarðiMánuður21. marsIðnbyltinginMýrin (kvikmynd)HáhyrningurÁrni MagnússonLjónSauðfé1956Listi yfir íslensk mannanöfnHellisheiðarvirkjunSjávarútvegur á ÍslandiÍslenski fáninnBreiðholtShrek 2Urður, Verðandi og SkuldStefán MániÍrlandBókmálHilmir Snær GuðnasonSveinn BjörnssonVigdís FinnbogadóttirSilfurÍslendingabókSkuldabréfAfríkaJúlíus CaesarKristnitakan á ÍslandiNorðfjarðargöngSpánnGullListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008ÚlfurMálmurRíkisútvarpiðCristiano RonaldoPálmasunnudagurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaRegla PýþagórasarDOI-númerSnorri SturlusonSnæfellsjökullJökullFornafnKennitalaHvítfuraÚtgarðurBerkjubólgaKínaTölvunarfræðiAriana GrandeLudwig van BeethovenXXX RottweilerhundarEvraPáskarFormMannsheilinnEpli1973Óákveðið fornafnRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)GuðEgyptalandQ🡆 More