Fanta-Kaka

Fanta-kaka (Fanta cake eða Fantakuchen) er kaka sem á uppruna sinn í Þýskalandi.

Lykilhráefnið í svampbotninum er Fanta eða sódavatn, þess vegna er kökubotninn mýkri en hefðbundnar svampkökur.

Fanta kaka
Fanta-kaka

Efsta lagið getur verið annaðhvort einfaldur sítrónugljái eða rjómalag úr sýrðum rjóma, þeyttum rjóma, sykri og niðursoðnum mandarínum. Mismunandi afbrigði af kökunni geta notað annaðhvort ljósan svampbotn eða tvílitan botn þar sem dekkri liturinn fæst með því að nota kakó. Fanta-kaka er kaka sem er aðallega borin fram í afmælisveislum eða bökunarsölu.

Tilvísanir

Tags:

FantaKakaSódavatnÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Alþjóðasamtök kommúnistaFanganýlendaSýslur ÍslandsVatnsaflAxlar-BjörnReykjavíkStjórnleysisstefnaKim Jong-unPálmasunnudagurAbujaHeimdallurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Guðlaugur Þór ÞórðarsonListi yfir landsnúmerHugtök í nótnaskriftHeyr, himna smiðurPablo EscobarHandboltiNýsteinöldKalsínJárnGeorge Patrick Leonard WalkerDaði Freyr PéturssonFöll í íslenskuPersónufornafnGamla bíóLjóðstafirNorðursvæðiðFGuðrún frá LundiC++HatariEmomali RahmonWrocławJ1963Katrín JakobsdóttirMeltingarensímÍsraelKirkjubæjarklaustur18 KonurHarpa (mánuður)MuggurSan FranciscoGugusarEvrópusambandiðEldgígurIðnbyltinginDjöflaeyKreppan miklaGunnar HelgasonAfríkaEinhverfaTálknafjörðurÍslandsbankiListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVistkerfiPKristnitakan á ÍslandiTékklandÞjóðveldiðVíetnamUngmennafélagið AftureldingRagnar loðbrók1905SérókarNafnorðÍbúar á ÍslandiOlympique de MarseilleGérard DepardieuMohammed Saeed al-Sahaf1956Cristiano RonaldoListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHaagHrafninn flýgur🡆 More