Félag Með Sérstakan Tilgang

Félag með sérstakan tilgang (enska: Special purpose vehicle, SPV eða special purpose entity, SPE) er oftast hlutafélag af einhverju tagi sem stofnað er utan um sértæka eða tímabundna starfsemi.

Slík félög eru oft stofnuð til að halda utan um tímabundin verkefni, eins og samstarfsverkefni opinberra aðila og einkaaðila eða flókin fjármögnunarverkefni til að einangra aðstandendur frá fjárhagslegri áhættu.

Félag Með Sérstakan Tilgang
Í tilviki Enron voru félög með sérstakan tilgang notuð til að fela skuldir fyrirtækisins og fegra stöðu þess.

Félög af þessu tagi eru líka notuð til að fela skuldir og eignir, breiða yfir tengsl aðila, í peningaþvætti og til að blása út markaðsvirði hlutabréfa með aðferðum eins og hringfjárfestingu.

Tags:

EnskaHlutafélagSamstarfsverkefni opinberra aðila og einkaaðila

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JapanSingapúrNoregurJörundur hundadagakonungurHListi yfir skammstafanir í íslenskuTwitterListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiViðtengingarhátturÖræfasveitLeifur MullerKristján 9.Sameinuðu arabísku furstadæminÚranusJón Jónsson (tónlistarmaður)KnattspyrnaTjadRefurinn og hundurinnDNAÓðinn (mannsnafn)Michael JacksonDyrfjöllFiann PaulYorkÍslandsbankiListi yfir íslensk mannanöfnAriana GrandeArnaldur IndriðasonTrúarbrögðAlex FergusonHinrik 8.Marie AntoinetteKænugarðurOttómantyrkneskaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÍslenska stafrófiðKasakstanLjóðstafirAlþingiskosningarShrek 2SeyðisfjörðurBerlínarmúrinnLögaðiliRagnhildur GísladóttirJúgóslavíaElísabet 2. BretadrottningHvalirMalcolm XListi yfir landsnúmerGabonMannshvörf á ÍslandiJosip Broz TitoSkírdagurVestmannaeyjagöngHeklaDavíð StefánssonHugræn atferlismeðferðÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaEnglandSigmundur Davíð GunnlaugssonLatibærFermingCOVID-19SilungurEndurreisnin27. mars1952ÍslandUmmálBoðhátturListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Þróunarkenning DarwinsForsíðaÞorlákshöfnSundlaugar og laugar á Íslandi29. marsSamheitaorðabókBjarni FelixsonTvíkynhneigð🡆 More