Efnarannsóknastofa Landsins

Efnarannsóknastofa landsins, einnig nefnd Rannsóknastofa landsins, Rannsóknastofan eða (eftir 1918) Efnarannsóknastofa ríkisins var stofnuð árið 1906 til að sinna efnagreiningum og öðrum rannsóknum í þágu landbúnaðar og iðnaðar á Íslandi.

Fyrsti forstöðumaður (og lengi vel eini starfsmaður) stofnunarinnar var Ásgeir Torfason efnaverkfræðingur og veitti hann henni forstöðu allt til dánardægurs í september 1916. Að Ásgeiri látnum tók Gísli Guðmundsson gerlafræðingur við forstjórastöðunni og gegndi henni til 1921, þegar Trausti Ólafsson efnaverkfræðingur tók við. Árið 1937 rann Efnarannsóknastofan, ásamt Matvælaeftirlitinu og gerlarannsóknastofu Mjólkursamsölunnar, inn í nýstofnaða Iðnaðardeild Atvinnudeildar Háskóla Íslands.

Heimildir

Efnarannsóknastofa Landsins   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19061918EfnagreiningIðnaðurLandbúnaðurRannsóknÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JakobsvegurinnLangi Seli og skuggarnirFirefoxEmmsjé GautiBúddismiAustar21. marsVeðskuldabréfPaul RusesabaginaMicrosoftReifasveppirKínaFrumaEskifjörðurEvrópusambandiðJóhanna SigurðardóttirSiðaskiptin á Íslandi1187Ólafur Gaukur ÞórhallssonStjórnleysisstefnaZÝsaHugtök í nótnaskriftAskur YggdrasilsLandnámsöldFenrisúlfurÞingholtsstrætiHilmir Snær GuðnasonBókmálStasiSagnorðSendiráð ÍslandsJSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Streptókokkar3. júlíSérsveit ríkislögreglustjóraHúsavíkRíkisútvarpiðNetflixSpænska veikinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaLitningurAndrúmsloftBríet (söngkona)MalavíRosa ParksDaniilJoachim von RibbentropVíetnamstríðiðTenerífe1999Apabólufaraldurinn 2022–2023Hús verslunarinnarÞingvellirHeimdallurÚtburðurKötturÍraksstríðiðKópavogurÓlafur SkúlasonEldgosElly VilhjálmsVatnP1973Albert EinsteinÞýskalandAtlantshafsbandalagiðLénsskipulagFermetriVestfirðirÍsafjörðurVeldi (stærðfræði)HeimsálfaSvarfaðardalurM🡆 More