Kristjánshöfn

Kristjánshöfn eða Christianshavn er hverfi í innri bæ Kaupmannahafnar milli eyjanna Sjálands og Amager.

Smábátar og skurðir eru áberandi þar. Íbúar eru rúmlega 10.000.

Kristjánshöfn
Christianshavn.

Hverfið var stofnað á 17. öld af Kristjáni 4. danakonungi og ætlað að styrkja varnir borgarinnar og sem sjálfstætt svæði kaupmanna. Innblástur var fenginn af síkjasvæði Amsterdam og var hollenskur verkfræðingur fenginn til að hanna svæðið. Landfyllingar voru gerðar á grunnu sendnu svæði. Í dag er stórt svæði virkisveggja Kristjánshafnar almenningsgarður.

Meðal þekktra kennileita er Frelsarakirkjan, óperuhúsið og fríríkið Kristjanía.

Heimild

Tags:

AmagerKaupmannahöfnSjáland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UpplýsinginDyrfjöllLeikariJanryNorðurland eystraListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaBoðhátturÁstandiðReykjavíkurkjördæmi suðurHalldór LaxnessStrumparnirFæreyjarÞjóðaratkvæðagreiðslaSkotfærinFagridalurSuður-AmeríkaTyrklandBerlínarmúrinnPáskadagurHogwartsÍslandYÞór (norræn goðafræði)Saga GarðarsdóttirSpendýrRíkisútvarpiðSjálfstætt fólkVetniMalaríaSendiráð ÍslandsPekingAxlar-BjörnAndreas BrehmeFenrisúlfurVistarbandiðGarðaríkiKarl 10. FrakkakonungurTadsíkistanEdda FalakMannshvörf á ÍslandiJafndægurSkotlandTýrÞjóðbókasafn BretlandsISO 8601Offenbach am MainBítlarnirCarles PuigdemontEvraKristnitakan á ÍslandiListi yfir íslenskar hljómsveitirÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuNýja-SjálandTenerífeDrekkingarhylurAgnes MagnúsdóttirValgerður BjarnadóttirMalasíaFornafnÞjóðsagaAlnæmiLjóðstafirIdi AminÞorlákshöfnHugræn atferlismeðferðVestmannaeyjarHesturEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Gamli sáttmáliÞýskaSkytturnar þrjárJarðhitiBRamadanSegulómunMarokkó🡆 More