Bolafjall

Bolafjall er 638 metra hátt fjall fyrir ofan Bolungarvík.

Á Bolafjalli er ein af fjórum ratsjárstöðum sem Ratsjárstofnun rak fyrir hönd varnarliðsins og NATO. Ratsjárstöðin á Bolafjalli hóf rekstur 18. janúar 1992 en rekstur hennar er nú í umsjá Landhelgisgæslunnar. Það liggur brattur akvegur upp á Bolafjall. Vegurinn hefur verið opinn bílum í júlí og ágúst. Ofan á Bolafjalli er rennislétt hrjóstrug háslétta og er þar útsýni til allra átta.

Bolafjall
Ratsjárstöðin á Bolafjalli.

Árið 2020 veitti ríkisstjórnin styrk til að byggja útsýnispall við fjallið.

Myndir

Heimildir

Tags:

18. janúar1992BolungarvíkFjallRatsjárstofnunVarnarliðið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SauðféLeikurÁstþór MagnússonBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesISO 8601KínaPétur Einarsson (f. 1940)EinmánuðurMynsturIkíngutJón EspólínListi yfir íslensk kvikmyndahúsKári StefánssonSnípuættHermann HreiðarssonAlþýðuflokkurinnBergþór PálssonBerlínBubbi MorthensAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)LofsöngurSamfylkinginJapanListi yfir skammstafanir í íslenskuFelmtursröskunAlfræðiritBjarnarfjörðurRómverskir tölustafirJóhannes Haukur JóhannessonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)SandgerðiHallgrímskirkjaBrúðkaupsafmæliÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaStefán Karl StefánssonTaugakerfiðJón Sigurðsson (forseti)SpóiHéðinn SteingrímssonKnattspyrnudeild ÞróttarKnattspyrnufélagið HaukarIndriði EinarssonGuðrún PétursdóttirFreyjaÍslenskir stjórnmálaflokkarSigríður Hrund PétursdóttirJakobsstigarBaldurFljótshlíðRefilsaumur26. aprílUmmálPálmi GunnarssonKnattspyrnufélagið VíkingurLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiNáttúruvalDanmörkForsíðaMarylandForsetakosningar á Íslandi 2004VopnafjörðurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Dýrin í HálsaskógiWashington, D.C.DimmuborgirStríðGrameðlaÞjórsáParísarháskóliSkaftáreldarEllen KristjánsdóttirForsætisráðherra Íslands🡆 More