Blakvængja

Blakvængja er loftfar sem er þyngra en loft og helst á flugi vegna verkana loftsins á einn eða fleiri fleti sem blakað er.

Slík loftför eru hönnuð til að líkja eftir fuglum sem blaka vængjum á flugi og flugi leðurblakna og skordýra. Oftast eru slík líkön byggð í sama skala og dýrin sem líkt er eftir. Gerð hafa verið mannaðar blakvængjur. Blakvængjur geta verið vélknúnar eða knúnar með vöðvaorku flugmanns.

Blakvængja
Pteryx Skybird blakvængja á flugi.

Munkurinn Eilmer af Malmesury flaug í blakvængju á 11. öld og sagnir eru um skáld frá 9. öld Abbas Ibn Firnas. Roger Bacon skrifaði árið 1260 um flugtækni. Leonardo da Vinci fór árið 1485 að rannsaka flug fugla. Hann komst að þeirri niðurstöðu að menn væru of þungir og of veikburða til að nota vængi sem tengdir væru við handleggi og hannaði tæki þar sem sá sem flýgur liggur á planka og stýrir tveimur vængjum.

Blakvængja
Líkan Leonardo da Vinci af blakvængju

Tengill

Tags:

FuglLeðurblakaLoftfarSkordýr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VistkerfiLungaFranska byltinginSjómannadagurinnListi yfir NoregskonungaHarpa (mánuður)KænugarðurHandveðRómaveldiSkapabarmarLýðveldið Feneyjar1978Egils sagaSleipnirDoraemonReifasveppirKolefniNorðursvæðiðSeðlabanki ÍslandsKanadaGísla saga SúrssonarKrít (eyja)David AttenboroughSpilavítiPaul McCartneyRómRétttrúnaðarkirkjanSteypireyðurKalsín9KríaBretlandHróarskeldaLaosIngvar Eggert SigurðssonHagfræðiIcelandairSteinbíturHeklaKristján EldjárnCharles DarwinHellisheiðarvirkjunNorðurlöndinApabólaTímiMuggurStasiÓlivínJohn LennonMajor League SoccerGuðrún Bjarnadóttir1999Íslenska kvótakerfiðRagnarökViðtengingarhátturPersónuleikiVatnsaflsvirkjunBlý2003Stofn (málfræði)Skoski þjóðarflokkurinnPáll ÓskarFæreyskaParísBloggSúrefniÞjóðleikhúsiðHindúismiEvrópusambandiðRíkisstjórn ÍslandsSiðaskiptinNorður-DakótaJarðskjálftar á ÍslandiLionel MessiLatibærEgyptaland🡆 More