Þvermunnar

Þvermunnar eru yfirættbálkur brjóskfiska sem telur meira en 500 tegundir í þrettán ættum.

Þvermunnar eru misflattir út. Þeir eru náskyldir háfiskum og nýlegar DNA-rannsóknir hafa sýnt að blettaháfur er skyldari skötum en öðrum háfiskum. Ungir þvermunnar líkjast mjög ungum háfiskum.

Þvermunnar
Stingskata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
Yfirættbálkur: Batoidea
Ættbálkar

Egg þvermunna frjóvgast inni í líkama móðurinnar og seiðin klekjast auk þess út þar og fæðast lifandi hjá öllum þvermunnum nema eiginlegum skötum. Skötur hrygna lengjum af flötum ferköntuðum eggjum sem tengjast saman með tveimur þráðum á hvorum enda og eru kölluð pétursskip.

Þvermunnar  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BrjóskfiskarDNAHáfiskarTegund (líffræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir fugla Íslands2015Brúttó, nettó og taraÞorleifur GunnlaugssonJörundur hundadagakonungurFacebookHesturFýllDr. GunniVatíkaniðÞingvallavatnÝmirSiglufjörðurKapítalismiMorfísThe Fame MonsterAkureyriSveitarfélagið ÁrborgBrúsarHeklaHallmundarhraunKatrín Jakobsdóttir1. maíFlateyriStuðlabandiðVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)LitáenEllisifVera IllugadóttirEnskaDrekkingarhylurHjartaListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur69 (kynlífsstelling)LangaMannshvörf á ÍslandiÁstaraldinNorræn goðafræðiKúluskíturLundiSeyðisfjörðurAukasólSjómannadagurinnRíkissjóður ÍslandsÍslenski hesturinnKnattspyrnaHaraldur hárfagriKarl 3. BretakonungurÓeirðirnar á Austurvelli 1949SæbjúguForsíðaBreiðholt6Opinbert hlutafélagMargrét ÞórhildurEndaþarmsopGrafarholt og ÚlfarsárdalurGísli Marteinn BaldurssonFreyjaBubbi MorthensÞór (norræn goðafræði)Rósa GuðmundsdóttirKróatíaEldgosið við Fagradalsfjall 2021KirkjubæjarklausturÍslensk erfðagreiningLavrentíj BeríaGeorgíaHvannadalshnjúkurSumardagurinn fyrstiÖrlagasteinninn🡆 More