Þjórsárdal Búrfell

64°05′13″N 19°49′40″V / 64.08694°N 19.82778°V / 64.08694; -19.82778

Þjórsárdal Búrfell
Búrfell séð frá Gaukshöfða

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal.

Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals. Þjórsá rennur austan með fjallinu og við suðurenda þess eru fossarnir Tröllkonuhlaup og Þjófafoss í ánni. Nú hefur Þjórsá verið virkjuð við Búrfell og er svokallað Bjarnalón norðaustan við fjallið. Fallorkan nýtist í Búrfellsvirkjun.

Búrfell er bratt á alla kanta, þó síst að norðan en þar liggur vegur upp á topp fjallsins. Þar er endurvarpsstöð fyrir farsíma. Við suðurenda fjallsins er öxl nokkur skógi vaxin og kallast þessi birkiskógur Búrfellsskógur. Gnúpverja hafa í gegnum aldirnar haft skógarítök í Búrfellsskógi. Kristinn Jónsson, frá Úlfsá í Eyjafirði, sem gekk villu vegar suður Sprengisand árið 1889 fannst í Búrfellsskógi af Skriðufellsbændum sem voru við skógarhögg.

Austan í Búrfellshálsi er gil eða gróf sem kallast Stórkonugróf og hefur þar fundist leifar fornrar smiðju.

Myndir

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HvítasunnudagurRefilsaumurEgill ÓlafssonHólavallagarðurSíliÍþróttafélag HafnarfjarðarGuðlaugur ÞorvaldssonHollandÍslenskaRagnar JónassonHljómarIngólfur ArnarsonKváradagurHermann HreiðarssonFiann PaulSamningurSvampur SveinssonHjálpEiríkur blóðöxSeldalurKörfuknattleikurÞorskastríðinLungnabólgaISO 8601PúðursykurLaxHljómsveitin Ljósbrá (plata)Forsetakosningar á Íslandi 2016Karlsbrúin (Prag)SnæfellsjökullFljótshlíðVorMelkorka MýrkjartansdóttirTjörn í SvarfaðardalPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)c1358HávamálÓlafur Jóhann ÓlafssonListi yfir íslensk póstnúmerKári StefánssonFrosinnStríðMaríuerlaKóngsbænadagurFíllNorræn goðafræðiForsetakosningar á ÍslandiPétur Einarsson (flugmálastjóri)LatibærTíðbeyging sagnaBubbi MorthensNorðurálBríet HéðinsdóttirListi yfir skammstafanir í íslenskuSelfossHin íslenska fálkaorðaJaðrakanAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Litla hryllingsbúðin (söngleikur)AkureyriEinmánuðurHnísaKjarnafjölskyldaHTMLEyjafjallajökullEldurÁgústa Eva ErlendsdóttirHringtorgViðtengingarhátturJava (forritunarmál)Lögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969🡆 More