Austur-Kínahaf

Austur-Kínahaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli meginlands Kína og Ryukyu-eyja.

Í suðri er eyjan Tævan og Suður-Kínahaf og í norðri er japanska eyjan Kyushu. Norðvestan við Austur-Kínahaf er Gulahaf og í norðaustri tengist það Japanshafi um Kóreusund. Japan, Alþýðulýðveldið Kína, Lýðveldið Kína og Suður-Kórea eiga strönd að Austur-Kínahafi.

Austur-Kínahaf
Kort af Austur-Kínahafi
Austur-Kínahaf  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alþýðulýðveldið KínaGulahafJapanJapanshafKyrrahafKyushuKínaLýðveldið KínaRyukyu-eyjarSuður-KínahafSuður-KóreaTævan

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JesúsTeknetínBandaríkinÖræfasveitAlsírListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVigdís FinnbogadóttirYorkRaufarhöfnHeiðlóaSnjóflóðTölfræðiÞorsteinn Már BaldvinssonMýrin (kvikmynd)SkammstöfunGagnagrunnurOttómantyrkneskaBerklarHelle Thorning-SchmidtÁGarðaríkiSiglufjörðurRómTýrAron PálmarssonDyrfjöllÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuSúrnun sjávarOffenbach am MainLondonGæsalappirU2Petró PorosjenkoBoðorðin tíuHeyr, himna smiðurUtahGuðnýRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurBelgíaGenfRagnar loðbrókÍslenska stafrófiðGeðklofiÍrlandEiginnafnJacques DelorsLaxdæla sagaHelförinBóndadagurCarles PuigdemontLýðræðiLögmál FaradaysSaga GarðarsdóttirEinar Már GuðmundssonFallorðFalklandseyjarBenedikt Sveinsson (f. 1938)Steinþór SigurðssonIðunn (norræn goðafræði)Bubbi MorthensSukarnoFrançois WalthéryVestmannaeyjarGasstöð ReykjavíkurLiechtensteinSjálfstæðisflokkurinnKjördæmi ÍslandsSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Litla-HraunHávamálListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSkyrFenrisúlfurÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiBerkjubólgaKvennafrídagurinnSnjóflóðin í Neskaupstað 1974🡆 More