Grísk Goðafræði Andrómeda

Andrómeda (Ἀνδρομέδη, Andromédē) var stúlka í forngrískri goðafræði.

Andrómeda var dóttir Kefeifs, konungs í Eþíópíu, og Kassíepeiu, drottningar. Kassíópeia hafði gortað sig af því að vera fegurri en sædísirnar, dætur Nereifs og uppskar fyrir vikið reiði Póseidons, sem tældi ógnvekjandi sæskrímsli að ströndum Eþíópíu. Kefeifur konungur gat einungis sefað reiði guðsins með því að fórna dóttur sinni. Andrómeda var því fjötruð við klett þar sem hún beið þess að verða étin af sæskrímsli en var bjargað af Perseifi, sem kvæntist henni.

Grísk Goðafræði Andrómeda
Andrómeda (18321883) eftir Gustave Doré .
Grísk Goðafræði Andrómeda
Andromeda (1869) eftir Edward Poynter.
Grísk Goðafræði Andrómeda
Perseifur og Andromeda (1570) eftir Giorgio Vasari.
Grísk Goðafræði Andrómeda  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EþíópíaGrísk goðafræðiPerseifurPóseidon

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ilmur KristjánsdóttirSamhljóðÍbúar á ÍslandiFaðir vorRagnhildur GísladóttirBreiðholtRagnarökDóri DNATryggingarbréfÁlftaver2023Shizuoka-umdæmiKalda stríðiðÍslenski fáninnFeneyjatvíæringurinnSeglskútaÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuJörundur hundadagakonungurAðalstræti 10EpliSeltjarnarnesÅrnsetDonald Duart MacleanKannabisÓðinnListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðBubbi MorthensJaðrakanMannslíkaminn29. apríl4Körfuknattleiksdeild NjarðvíkurGrenivíkGrikkland hið fornaEinar Jónsson frá FossiMidtbygdaSiðfræðiHellirArnoddurFranska byltinginFimleikafélag HafnarfjarðarUllLove GuruListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiÖrn ÁrnasonFyrsti maíTölvaAkureyriSúrefnismettunarmælingFálkiGáriLýðveldiRosabaugurBítlarnirGlókollurListi yfir landsnúmerAlbanía7BSeinni heimsstyrjöldinApp StoreÞunglyndislyfThe FameMaríuerlaSigurboginnKnattspyrnufélagið VíkingurHernám ÍslandsViðskiptavakiBNAJet Black JoeÞáttur af Ragnars sonum2002Bris🡆 More