Tímarit Alvíssmál

Alvíssmál er tímarit, sem gefið er út í Berlín í Þýskalandi, og fjallar um rannsóknir á menningu Norðurlanda á miðöldum.

Meginhluti efnisins fjallar á einhvern hátt um íslenskar fornbókmenntir og fornmenningu.

Fyrsta heftið kom út árið 1992, og hafa nú komið út tólf hefti (2011). Í tímaritinu birtast fræðigreinar, ritdómar og fréttir af ráðstefnum og öðrum atburðum í fræðunum.

Flestar greinarnar eru á þýsku, en einnig hafa birst greinar á öðrum tungumálum, svo sem ensku og Norðurlandamálum.

Tenglar

Tags:

BerlínMenningMiðaldirNorðurlöndTímaritÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Grísk goðafræðiRefurinn og hundurinnBerklarJohn Stuart Mill17. öldinLúðaSjálfbær þróunReykjavíkHundasúraReykjavíkurkjördæmi suðurStefán MániTékklandIðnbyltinginJanrySpjaldtölvaStýrivextirBubbi MorthensHarry PotterVestmannaeyjarTorfbærIndóevrópsk tungumálFyrirtækiDanmörkJörundur hundadagakonungurEinar Már GuðmundssonPekingHæstiréttur ÍslandsÍslandsbankiEggert Ólafsson1976JarðhitiArnaldur IndriðasonSagnorðHelÁrneshreppurGíbraltarWikipediaNafnorðTenerífeEinstaklingsíþróttListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiBjarni Benediktsson (f. 1970)UpplýsinginÍsbjörnVorMiðflokkurinn (Ísland)SjónvarpiðFramsóknarflokkurinnTundurduflaslæðariLeikurÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Róbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurMiðgildiSuðvesturkjördæmiSýslur ÍslandsStuðlabandiðGæsalappirSkjaldbakaBjörgólfur Thor BjörgólfssonÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiPetro PorosjenkoAfturbeygt fornafnTjadEgyptalandSamgöngurKænugarðurKristnitakan á ÍslandiIndlandSnjóflóðið í SúðavíkKleópatra 7.MiðgarðsormurNapóleonsskjölinBretlandHarmleikur almenningannaLotukerfiðNorðurlöndin🡆 More