Aesculus

Ættkvíslin Aesculus samanstendur af 13–19 tegundum blómstrandi plantna í sápuberjaætt Sapindaceae.

Þetta eru tré eða runnar frá tempruðum svæðum norðurhvels, með sex tegundir frá Norður Ameríku og sjö til þrettán tegundir í Evrasíu. Einnig koma fyrir nokkrir blendingar.

Aesculus
Aesculus hippocastanum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Hrossakastaníuætt (Sapindaceae)
Einkennistegund
Aesculus hippocastanum
L.
Tegundir
  • Aesculus arguta
  • Aesculus californica
  • Aesculus × carnea
  • Aesculus chinensis
  • Aesculus chinensis var. wilsonii
  • Aesculus flava (A. octandra)
  • Aesculus glabra
  • Aesculus hippocastanum
  • Aesculus indica
  • Aesculus neglecta
  • Aesculus parviflora
  • Aesculus parryi
  • Aesculus pavia
  • Aesculus sylvatica
  • Aesculus turbinata
  • Aesculus wangii = Aesculus assamica
Aesculus
Aesculus glabra
Aesculus
Blóm Aesculus x carnea

Linnaeus nefndi ættkvíslina Aesculus eftir Rómverska nafninu fyrir æt akörn.

Ættkvíslin hefur vanalega verið talin til "ditypic family" Hippocastanaceae ásamt Billia, en nýlegar greiningar á útlitseinkennum og efnasamböndum hefur sett þessa ættkvísl, ásamt Aceraceae (hlynir og Dipteronia), til að teljast til sápuberjaættar (Sapindaceae).

Valdar tegundir

Meðal tegunda af Aesculus eru:

Mynd Fræðiheiti Íslenskt nafn Útbreiðsla
Aesculus  Aesculus assamica norðaustur Indland (Sikkim) austur til suður Kína (Guangxi) og norður Vietnam
Aesculus  Aesculus californica vesturhluti Norður Ameríku
Aesculus  Aesculus × carnea (A. pavia x A. hippocastanum)
Aesculus  Aesculus chinensis austur Asía
Aesculus chinensis var. wilsonii austur Asía
Aesculus  Aesculus flava (A. octandra) austur Norður Ameríka
Aesculus  Aesculus glabra austur Norður Ameríka
Aesculus  Aesculus hippocastanum Hestakastanía Evrópa, ættuð frá Balkanlöndunum
Aesculus  Aesculus indica austur Asía
Aesculus neglecta austur Norður Ameríka
Aesculus  Aesculus parviflora austur Norður Ameríka
Aesculus  Aesculus parryi vestur Norður Ameríka, einlend í Baja California del Norte
Aesculus  Aesculus pavia austur Norður Ameríka
Aesculus  Aesculus pavia var. flavescens austur Norður Ameríka, nokkurnveginn einlend í Texas
Aesculus  Aesculus sylvatica austur Norður Ameríka
Aesculus  Aesculus turbinata austur Asía, einlend í Japan
Aesculus  Aesculus wangii austur Asía


Tilvísanir

Snið:Notes

Ytri tenglar

Aesculus   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MongólíaC++Jacques DelorsPragVöðviSnjóflóðÍslandsklukkanBerkjubólgaBragfræði1908KarlHrognkelsiSuðurskautslandiðBorðeyriRómverskir tölustafirJóhannes Sveinsson KjarvalMoldóvaRosa ParksAustur-Skaftafellssýsla2005GíraffiHarry S. TrumanSund (landslagsþáttur)NafnorðRonja ræningjadóttirIngólfur ArnarsonPizzaAlmennt brotJanryListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðArabíuskaginnKynlaus æxlunNoregurAtlantshafsbandalagið26. júníFrumtalaFrançois WalthéryJohan CruyffPetro PorosjenkoNýja-SjálandSólveig Anna JónsdóttirNorðurland vestraTvíkynhneigðXXX RottweilerhundarÖræfasveitDalabyggðMillimetriMenntaskólinn í KópavogiListi yfir íslenskar kvikmyndirRíkiBríet (söngkona)Háskóli ÍslandsGuðmundur Franklín JónssonSteven SeagalLjóstillífunAuschwitzEignarfornafnStálSnorri SturlusonUmmálPrótínAfríkaSamtökin '78Morð á ÍslandiVestmannaeyjarÞjóðbókasafn BretlandsFlugstöð Leifs EiríkssonarFimmundahringurinnBubbi MorthensHættir sagna í íslenskuForsetningÚsbekistanLeikfangasagaFramhyggjaCOVID-19🡆 More