Aðalbjörg

Aðalbjörg er íslenskt kvenmannsnafn.

Aðalbjörg ♀
Fallbeyging
NefnifallAðalbjörg
ÞolfallAðalbjörgu
ÞágufallAðalbjörgu
EignarfallAðalbjargar
Notkun núlifandi¹
Fyrsta eiginnafn 273
Seinni eiginnöfn 49
¹Heimild: þjóðskrá júlí 2007
Listi yfir íslensk mannanöfn

Dreifing á Íslandi

Gögnin eru unnin upp úr Þjóðskrá Íslands fyrir árabilið 1950-2006. Dökku súlurnar sýna fjölda nafngifta fyrir nafnið sem fyrsta nafn og ljósu súlurnar sem seinna eiginnafn það árið. Hlutfallstölur eru reiknaðar út frá fjölda nafngifta af samþykktum íslenskum nöfnum, hlutfall seinna nafns er reiknað út frá heildarfjölda seinni eiginnafna það árið.


Aðalbjörg
Aðalbjörg

Heimildir

  • „Mannanafnaskrá“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. nóvember 2006. Sótt 10. nóvember 2005.

Tags:

Íslenskt kvenmannsnafn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HelförinHalla TómasdóttirGrameðlaSeglskútaHvítasunnudagurEivør PálsdóttirVarmasmiðurPáll ÓskarÞór (norræn goðafræði)Kristján EldjárnEinar JónssonHáskóli ÍslandsMoskvaTikTokSkordýrSvavar Pétur EysteinssonNæturvaktinKristófer KólumbusKalda stríðiðDagur B. EggertssonÓlafur Egill EgilssonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðRagnar JónassonSnæfellsjökullÖspHarvey WeinsteinSovétríkinÍslenska sjónvarpsfélagiðÝlirSilvía NóttHin íslenska fálkaorðaFrosinnKleppsspítaliArnar Þór JónssonÍslenska sauðkindinEinar BenediktssonWikipediaListi yfir íslensk mannanöfnSvartfjallalandKnattspyrnufélagið VíðirÁgústa Eva ErlendsdóttirViðskiptablaðiðMaríuhöfn (Hálsnesi)Pálmi GunnarssonFáni FæreyjaSveitarfélagið ÁrborgSigurboginnBenedikt Kristján MewesJón Baldvin HannibalssonEddukvæðiKötturFramsóknarflokkurinnMynsturKýpurÞingvellirEvrópaHerðubreiðTenerífeFrumtalaErpur EyvindarsonLofsöngurEldurMaðurListi yfir skammstafanir í íslenskuHákarlMelar (Melasveit)SelfossRonja ræningjadóttirHarpa (mánuður)Felix BergssonTaílenskaEvrópska efnahagssvæðiðNoregurAlfræðirit🡆 More