Þungaiðnaður

Þungaiðnaður (einnig þungiðja eða stóriðja) er iðnaður sem krefst mikils rýmis, fjármagns og orku svo sem iðnaður þar sem stál og járn eða aðrir málmar eru bræddir og mótaðir.

Dæmi um þungaiðnað eru námavinnsla, álbræðsla og olíuefnavinnsla. Þungaiðnaður getur einnig átt við iðnframleiðslu þar sem framleiddir eru stórir hlutir eins og skip, byggingakranar, vörubifreiðar og ýmis mannvirki eða varahlutir.

Þungaiðnaður  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FjármagnIðnaðurJárnNámavinnslaOrkaSkipStálÁlver

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaSigurboginnGormánuðurBiskupBotnssúlurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Háskóli ÍslandsÍslenska stafrófiðRagnar JónassonRaufarhöfnHelförinHalla TómasdóttirWillum Þór ÞórssonNúmeraplataKnattspyrnufélag ReykjavíkurÞorskastríðinSagan af DimmalimmKommúnismiÁlftHávamálSmáríkiLofsöngurÁstþór MagnússonHelga ÞórisdóttirSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Forsetakosningar á Íslandi 2016TaívanÞjórsáSvissLaxdæla sagaÍslandÍslenski fáninnNíðhöggurMæðradagurinnLitla hryllingsbúðin (söngleikur)KynþáttahaturSnæfellsnesFramsöguhátturGísla saga SúrssonarListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaEinmánuðurRagnar loðbrókGeirfuglGunnar HámundarsonMatthías JohannessenÓslóFriðrik DórBaldur Már ArngrímssonXXX RottweilerhundarMelar (Melasveit)Svavar Pétur EysteinssonÓlafsfjörðurBreiðholtBenedikt Kristján MewesLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisMarokkóSandgerðiTjaldurGuðni Th. JóhannessonReykjavíkReynir Örn LeóssonGjaldmiðillPylsaBarnavinafélagið SumargjöfVorFljótshlíðSauðárkrókurGuðrún PétursdóttirMadeiraeyjarVopnafjarðarhreppurFrosinnMassachusettsMorð á ÍslandiSýndareinkanetNoregur🡆 More