Þarmaflóra

Þarmaflóra er samheiti yfir þær fjölbreyttu tegundir örvera sem hafast við í meltingarvegi dýra.

Þetta eru bakteríur, sveppir, fyrnur og vírusar. Víðerfðamengi meltingarvegarins eru samanlögð erfðamengi þessarar örflóru. Þarmarnir eru helsta búsvæði örvera í mannslíkamanum og þar býr mest af örverumengi mannsins. Þarmaflóran hefur töluverð áhrif á líkamann, til dæmis á landnám nýrra tegunda, mótstöðu gegn sýklum, viðhald þekjulags þarmanna, efnaskipti næringarefna og lyfja, ónæmissvörun, og jafnvel geðslag og hegðun í gegnum þarma-heilaásinn.

Þarmaflóra
Escherichia coli er ein af mörgum bakteríutegundum sem lifir í þörmum dýra.

Samsetning þarmaflórunnar er breytileg eftir stöðum í meltingarveginum. Langflestar tegundir er að finna í ristlinum, eða milli 300 og 1000 tegundir örvera. Stærsti og best rannsakaði hluti þarmaflórunnar eru bakteríurnar. 99% af þeim koma úr 30-40 ólíkum tegundum. Allt að 60% þurrefnis í saur eru bakteríur. Yfir 99% af bakteríum þarmaflórunnar eru loftfælur en í botnristli gega loftháðar bakteríur fjölgað sér umtalsvert. Áætlað er að allt að hundrað sinnum fleiri erfðavísa sé að finna í þarmaflórunni en í erfðamengi mannsins.

Tilvísanir

Þarmaflóra   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BakteríaBúsvæðiDýrErfðamengiFyrnurMeltingarvegurSveppurSýkillVírusÖrveraÖrverumengi mannsins

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023Norræn goðafræðiGlymurOrkustofnunHallgrímur HelgasonGlaumbær (skemmtistaður)Sveitarfélagið Vogar427ÁratugurEldgosaannáll ÍslandsFyrri heimsstyrjöldinSQLÞjóðarmorðSkörungurÓðinnListi yfir íslensk mannanöfnSveitarfélög ÍslandsPragLjóðstafirPípuhatturGettu beturBenjamín dúfa1440Hernám ÍslandsArnaldur IndriðasonHellisheiðarvirkjunForsíðaKarríIsland.isÁstþór MagnússonBjörk GuðmundsdóttirVerbúðinAustfirðirÓdysseifurKeflavíkurstöðinMannréttindavaktinMargæsSkeifugörnAusturblokkinBjór á ÍslandiHöfuðborgarsvæðiðSkúli ThoroddsenFjölbrautaskólinn í BreiðholtiListi yfir landsnúmerStúdentauppreisnin í París 1968SvaliIngvar E. SigurðssonCovid-19 faraldurinnViðskiptablaðiðÓfærufossStuðlabandiðÞunglyndislyfVigdís FinnbogadóttirKváradagurÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirHvalirSamnafn1807PCRHeimskringlaMótmælin á Torgi hins himneska friðarMánuðurC++Sumarólympíuleikarnir 1968Sadiq KhanLaufey Lín JónsdóttirAlbert Camus1. maíSeljavallalaug2024FjölmiðlafrumvarpiðSveinn BjörnssonEfemíaAlþingiskosningar 2016🡆 More