Úljanovsk: Borg í Rússlandi

Úljanovsk (rússneska: Ульяновск) er borg í Rússlandi og höfuðstaður Úljanovskfylkis.

Mannfjöldi var um það bil 626 þúsund árið 2018. Borgin var fæðingarstaður Vladímírs Lenín, fyrsta leiðtoga Sovétríkjanna.

Úljanovsk: Borg í Rússlandi
Úljanovsk.

Borgin hét upphaflega Símbírsk (rússneska: Симбирск) en nafni hennar var breytt eftir dauða Leníns árið 1926. Nafnið Úljanovsk er dregið af upphaflegu ættarnafni Leníns, Úljanov.

Úljanovsk: Borg í Rússlandi  Þessi landafræðigrein sem tengist Rússlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2018BorgRússlandRússneskaSovétríkinVladímír LenínÚljanovskfylki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

c1358Hallgerður HöskuldsdóttirHerra HnetusmjörJapanJakobsstigarSpilverk þjóðannaEvrópaVopnafjörðurKríaHæstiréttur BandaríkjannaJava (forritunarmál)LatibærKúlaKlukkustigiEddukvæðiEvrópusambandiðHarry PotterListi yfir íslenskar kvikmyndirNoregurPálmi GunnarssonJón Jónsson (tónlistarmaður)MarylandTímabeltiHandknattleiksfélag KópavogsFrosinnHjaltlandseyjarListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSjónvarpiðKjördæmi ÍslandsGarðar Thor CortesKarlsbrúin (Prag)Saga ÍslandsPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Jóhannes Sveinsson KjarvalFjaðureikSagan af DimmalimmKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagLandnámsöldSigrúnÍslandMagnús EiríkssonMosfellsbærInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Skúli MagnússonKjartan Ólafsson (Laxdælu)Montgomery-sýsla (Maryland)1974RjúpaKnattspyrnufélag AkureyrarPáskarÞýskalandVafrakakaReykjavíkListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969ÓfærðAlþingiskosningar 2017Ólafur Grímur BjörnssonEyjafjallajökullSólmánuðurMargrét Vala MarteinsdóttirLýðræðiSameinuðu þjóðirnarNorðurálÖspB-vítamínSkjaldarmerki ÍslandsEfnaformúlaEnglar alheimsins (kvikmynd)FóturElísabet JökulsdóttirÞingvellirNæturvaktinPétur Einarssong5c8y🡆 More