Loch Ness

Loch Ness er stórt djúpt ferskvatns-stöðuvatn í skosku hálöndunum.

Yfirborð þess er 16 metra fyrir ofan sjávarmál. Loch Ness er best þekkt fyrir goðsagnakennt skrímsli sem ekki hefur þó tekist að sanna að sé til.

Loch Ness
Loch Ness.
Loch Ness
Urquhart-turninn við vatnið.

Loch Ness er annað stærsta stöðuvatn í Skotlands með flatarmál 56 km2. Einungis Loch Lomond er stærra. En þar sem Loch Ness er mjög djúpt er rúmmál þess meira en nokkurs annar stöðuvatns á Bretlandseyjum. Það hefur að geyma meira ferskvatn en öll stöðuvötn á Englandi og í Wales til samans. Mesta dýpi þess er 230 metrar sem aftur gerir það að því öðru dýpsta í Skotlandi eftir Loch Morar.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Loch Ness“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 1. feb. 2017.

Tags:

Loch Ness-skrímsliðSkosku hálöndin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Barnavinafélagið SumargjöfÓbeygjanlegt orðMeltingarkerfiðNafnhátturRisaeðlurSkólakerfið á ÍslandiEinar Már GuðmundssonTom BradyVetniUmmálNiklas LuhmannSíminnStorkubergVísir (dagblað)Truman CapoteKúrdarKvennafrídagurinnEinar Þorsteinsson (f. 1978)Davíð OddssonRíkisstjórn ÍslandsRússlandStuðmennLanganesbyggðSameindC++ViðreisnAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarBesti flokkurinnVetrarólympíuleikarnir 1988FortniteNo-leikurForsetakosningar á Íslandi 2020AlþingiskosningarBandaríkinEfnafræðiÁsdís Rán GunnarsdóttirVín (Austurríki)MúmínálfarnirKaupmannahöfnJoe BidenHugmyndNúmeraplataÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumSkörungurJörðinEgilsstaðirSameinuðu þjóðirnarJónas HallgrímssonFyrri heimsstyrjöldinPólýesterIlíonskviðaHTMLPétur Einarsson (f. 1940)Þingkosningar í Bretlandi 1997Halla TómasdóttirÍslensk mannanöfn eftir notkunÍslensk krónaRonja ræningjadóttirForsetakosningar á Íslandi 2012ÞjóðernishyggjaSterk beygingÞorskurMaría meySurtarbrandurMünchenarsamningurinnHringrás kolefnisÞórarinn EldjárnAlmenna persónuverndarreglugerðinListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiLinuxÓlafur Karl FinsenHernám ÍslandsHalldór LaxnessFjárhættuspilSveitarfélög Íslands🡆 More