Þjóðskrá Íslands: Ríkisstofnun

Þjóðskrá Íslands er ríkisstofnun sem varð til með sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár ríkisins þann 1.

júlí">1. júlí 2010. Stofnunin er þekktust fyrir skrá sem kallast þjóðskrá. Hún var áður í umsjón Hagstofunnar en ákveðið var að viðhald hennar yrði í höndum sér aðila að forminu til og úr varð að sett varð á laggirnar sér stofnun sem tæki að sér það hlutverk. Þjóðskrá Íslands heyrir undir Innanríkisráðuneytið.

Hlutverk

Þjóðskrá Íslands sinnir eftirfarandi hlutverkum:

  • viðhald fasteignaskrár
  • viðhald þjóðskrár
  • ákvörðum brunabótamats og fasteignamats
  • rannsóknir á fasteignamarkaði
  • rekstur upplýsingaveitunnar Ísland.is
  • rekstur upplýsingakerfa fyrir sýslumenn og sveitarfélög

Heimildir

Þjóðskrá Íslands: Ríkisstofnun   Þessi hið opinbera grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. júlí2010Hagstofa ÍslandsInnanríkisráðuneytiðRíkisstofnanir á ÍslandiÞjóðskrá

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Benjamín dúfaHafnarfjörðurFallin spýtaNorðurland vestraHeimspekiTyrkjarániðSkákOtto von BismarckEinmánuðurU2SkotlandSundlaugar og laugar á ÍslandiSnjóflóð á ÍslandiÍslenski þjóðbúningurinnVorLandnámsöldTungustapiHvalirMalaríaRíkisútvarpiðHafþór Júlíus BjörnssonÍslensk matargerðPrótínSíðasta veiðiferðinGeirfuglHrafna-Flóki VilgerðarsonMargrét ÞórhildurKópavogurStóridómurEdda FalakBelgíaVestmannaeyjarÍtalíaArabíuskaginnEiginfjárhlutfallHornstrandirMerkúr (reikistjarna)JapanGenfMaría Júlía (skip)HeiðlóaEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Kleópatra 7.LottóFranskaGyðingdómur26. júníPlatonVictor PálssonLeifur heppniUEgill Skalla-GrímssonLondonSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirVanirLettlandÍslensk mannanöfn eftir notkunLýsingarorðÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiMannsheilinnOsturVerkbannSankti PétursborgVatnBerklarTékklandNúmeraplataStóra-LaxáAlnæmiBYKOSameinuðu arabísku furstadæminDNASnorri SturlusonVestmannaeyjagöng🡆 More