Þinghólsskóli

Þinghólsskóli var gagnfræðaskóli í vesturbæ Kópavogs sem tók fyrst til starfa 1.

október 1969 að Kópavogsbraut 58. Fyrsta árið nefndist skólinn Gagnfræðaskóli Vesturbæjar í Kópavogi. Flutt var í fyrsta hluta nýs húsnæðis í Vallargerði 20. febrúar 1971, fram að þeim tíma starfaði skólinn á þremur stöðum í Vesturbænum og svo langt var á milli kennslustaða að aka varð með kennara á milli þeirra í frímínútunum.

Þann 1. ágúst 2001 var skólinn sameinaður Kársnesskóla undir nafni Kársnesskóla.

Skólastjórar

  • Guðmundur Hansen 1969-1977
  • Einar Bollason 1977-1978
  • Guðmundur Hansen 1978-1984
  • Guðmundur Oddsson 1984-2001

Heimild

  • „Fróðleikur um Þinghólsskóla“. Sótt 9. júlí 2009.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lýðstjórnarlýðveldið KongóÚtilegumaðurWyomingFáni SvartfjallalandsSveppirTaugakerfiðÁlftKirkjugoðaveldiEnglar alheimsins (kvikmynd)Eldgosaannáll ÍslandsVopnafjarðarhreppurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999FlóIndónesíaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Diego MaradonaTröllaskagiGóaUppstigningardagurEfnafræðiAdolf HitlerJapanFlámæliBreiðdalsvíkÍslenska sjónvarpsfélagiðListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennFáskrúðsfjörður1. maíRagnar loðbrókMannakornEsjaSameinuðu þjóðirnarGrikklandAlþingiWikiListi yfir landsnúmerÁstandiðLýsingarorðGunnar Smári EgilssonJólasveinarnirRétttrúnaðarkirkjanDóri DNAHólavallagarðurRaufarhöfnPálmi GunnarssonFornaldarsögurBoðorðin tíuKartaflaFelmtursröskunBreiðholtSovétríkinLakagígarSagnorðSauðféParísarháskóliHarry S. TrumanReykjanesbærSeldalurÞjóðleikhúsiðKári StefánssonHæstiréttur ÍslandsEiríkur blóðöxHarry PotterAlþingiskosningar 2017Árni BjörnssonSvampur SveinssonListi yfir persónur í NjáluListi yfir íslenska sjónvarpsþættiBenito MussoliniDaði Freyr PéturssonRússlandXHTMLAgnes MagnúsdóttirÍslenski fáninnHrefna🡆 More