Álfheimur: Staður í goðafræði

Álfheimur í norrænni goðafræði er sá staður þar sem Ljósálfar búa.

Snorra-Edda talar um að tvenns konar álfar finnist í forn norrænni heimsmynd, Ljósálfar og Dökkálfar. Dökkálfar búa í jörðu og eru ólíkir Ljósálfum í útliti og hafa enn ólíkara innræti. Ljósálfar eru fegri en sólin sýnum og hafa göfugt innræti, Dökkálfar eru svartir sem bik en innræti þeirra óþekkt.

Álfheimur: Staður í goðafræði
Álfar úti á engi, málverk eftir Nils Blommér, 1850.

Tags:

Snorra-EddaÁlfur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Besta deild karlaKnattspyrnufélagið VíkingurBrúttó, nettó og taraAlfreð FlókiLeiðtogafundurinn í HöfðaRosabaugurHvalirSigurbjörn EinarssonEndaþarmsopSvissÅrnsetNoregurLavrentíj BeríaSkjaldbakaAlkulDaði Freyr PéturssonKóreustríðiðSikileyDr. GunniFingurJóhann SvarfdælingurSamgöngustofaMaðurGlókollurValborgarmessaSkjaldarmerki ÍslandsEmbætti landlæknisListi yfir íslensk millinöfnISO 8601Axlar-BjörnKaríbahafGæsalappirAlþingiskosningar 2021Fiann PaulDóri DNAAlbaníaKubbatónlistWikipediaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikMeþódismiHávamálHús verslunarinnar9FljótshlíðLatibærMatarsódiGrísk goðafræðiAkureyriGuðrún GunnarsdóttirKristbjörg Kjeld7RørvikÖrn ÁrnasonAnna Vigfúsdóttir á Stóru-BorgJón frá Pálmholti4Sveitarfélagið ÖlfusLSovétríkinAlþingiskosningarListi yfir þjóðvegi á ÍslandiUngfrú ÍslandSigurboginnÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuFellafífillNormaldreifingKepa ArrizabalagaRisaeðlurVertu til er vorið kallar á þigGerpla (skáldsaga)Sameinuðu þjóðirnarRíkissjóður Íslands🡆 More