Wine

Wine er ókeypis og opinn hugbúnaður sem gerir notendum kleift að keyra Microsoft Windows-forrit á Unix-byggðum stýrikerfum.

Hönnuðir geta vistþýtt (e. compile) Windows-forrit ásamt WineLib til að astoða með að flytja þau yfir á Unix-byggð stýrikerfi. Hugbúnaðurinn líkir ekki eftir Windows-stýrikerfinu heldur skoðar hann virkni forritsins og þýðir hana fyrir það stýrikerfi. Wine-hugbúnaðurinn er fyrst og fremst hannaður og þróaður fyrir Linux og macOS.

Wine
Merki hugbúnaðarins
Wine  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HugbúnaðurLinuxMacOSMicrosoft Windows

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VatnsaflÍslandBalfour-yfirlýsinginFirefoxStrumparnirHermann GunnarssonEldgígurKólumbíaEvrópusambandiðSérókarFæreyjarBamakóLungaWikipedia1951PóstmódernismiSvalbarðiHöggmyndalistLögbundnir frídagar á Íslandi2016SteypireyðurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Kári Steinn KarlssonBreiddargráðaHaustHávamálSpendýrBAristótelesPersaflóasamstarfsráðiðHitaeiningDreifbýliOSjálfstæðisflokkurinnListi yfir íslenska sjónvarpsþættiLandvætturHlutabréfVestmannaeyjagöngEigið féMeðaltalMarseilleGamla bíóWayback MachineFriðrik Friðriksson (prestur)StreptókokkarAnthony C. GraylingStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumNorðfjarðargöngKínverskaJoachim von RibbentropRamadanListi yfir persónur í NjáluHatari1900Saint BarthélemyPersónufornafnKlara Ósk ElíasdóttirIndlandKísillMegindlegar rannsóknirBjór á ÍslandiSnjóflóðið í SúðavíkJón ÓlafssonKirgistanVopnafjörðurTýrBerserkjasveppur6SálfræðiKarlukSveinn BjörnssonHeiðlóaHrafninn flýgurMúsíktilraunir🡆 More