Vatnaöldur

Vatnaöldur er gígaröð við Veiðivötn.

Þeir gusu um árið 870 í stóru gosi og við það myndaðist hið svonefnda landnámslag. Ekki hefur gosið í þeim síðan. Hæð þeirra er um 600-900 metrar.

Í gosinu 870 var framleiðslan nær eingöngu dökk basísk gjóska, en þar sem sprungan skar Torfajökulssvæðið varð til súr ljós gjóska. Hraunrennsli var lítið og var einkum bundið við syðri enda sprungunnar.

Tenglar

Tags:

Veiðivötn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Náttúrlegar tölurJava (forritunarmál)Innflytjendur á ÍslandiFuglÓlafur Grímur BjörnssonHrossagaukurSjávarföllSkjaldarmerki ÍslandsÍþróttafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélagið VíkingurHnísaÁratugurHarry PotterStúdentauppreisnin í París 1968PragXHTMLEnglar alheimsins (kvikmynd)Ingvar E. SigurðssonTjörn í SvarfaðardalEgill Skalla-Grímsson25. aprílJohn F. KennedyAndrés ÖndÍslenskar mállýskurListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðÞorriMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Ásgeir ÁsgeirssonKörfuknattleikurJóhannes Sveinsson KjarvalKnattspyrnufélag ReykjavíkurWikiOrkustofnunArnar Þór JónssonSelfossKleppsspítaliHallveig FróðadóttirSkotlandBjarni Benediktsson (f. 1970)GrameðlaGylfi Þór SigurðssonPálmi GunnarssonSteinþór Hróar SteinþórssonForsetakosningar á Íslandi 2004KosningarétturEvrópaReykjanesbærRisaeðlurFáni FæreyjaEyjafjallajökullSvavar Pétur EysteinssonUngfrú ÍslandNafnhátturBarnafossStríðBotnssúlurFimleikafélag HafnarfjarðarMynsturViðskiptablaðiðLómagnúpurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaHalldór LaxnessGooglePáll ÓskarMörsugurSvampur SveinssonSaga ÍslandsHamrastigiBessastaðirHerra HnetusmjörAlþýðuflokkurinnPétur EinarssonHalla Hrund LogadóttirListi yfir íslenska tónlistarmenn🡆 More