Víkurskarð

Víkurskarð er skarð í Suður-Þingeyjarsýslu milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals.

Um Víkurskarð lá lengi Þjóðvegur 1. Vegurinn var tekinn í notkun 1983 þótt vegagerðinni væri ekki að fullu lokið fyrr en 1986. Hann leysti af hólmi veginn yfir Vaðlaheiði, sem þekktur var fyrir fjölmargar beygjur og sveigjur og lá hæst í um 520 metra hæð. Þótti því Víkurskarðsvegurinn mikil samgöngubót á sínum tíma. Oft er ófært um Víkurskarð þegar snjóar mikið. Árið 2018 opnuðu Vaðlaheiðargöng og var þá Víkurskarð ekki lengur hluti af Þjóðvegi 1 og er vegurinn núna skráður vegur 84.

Víkurskarð
Horft yfir Víkurskarð með Eyjafjörð í bakgrunni.

Tenglar

Tags:

1983EyjafjörðurFnjóskadalurSuður-ÞingeyjarsýslaVaðlaheiðargöngVaðlaheiðiÞjóðvegur 1

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Seinni heimsstyrjöldinKópaskerTékkóslóvakíaDanmörkNorræn goðafræðiIðnbyltinginCherKörfuknattleikurKristnitakan á ÍslandiStephan G. StephanssonEistlandChromaticaXboxSpænska veikinKartaflaÞorlákshöfnRannveigÍslenskir stjórnmálaflokkarRómSvartfuglarWorld Trade CenterKrákaHelKetsjúaÍslandsbankiKópavogurMatkempaKatalin NovákFilippseyjarTÁsdís KristjánsdóttirBjörgvin HalldórssonMarkdownGluggiNíðstöngNorræna tímataliðJón Baldvin HannibalssonLuigiÞróunarkenning DarwinsMervíkingarTeskeið (mælieining)GulrófaEggert HannessonKim Jong-unNew York-fylkiSnúður (Múmínálfarnir)VestmannaeyjarUppsalirGuðmundur Felix GrétarssonPavel ErmolinskijStuðmenn15. janúarTyrkjarániðÍrlandHringbraut (sjónvarpsstöð)LýðveldiÆgishjálmurÁlfarKatóBarðaströndGísli Rúnar JónssonSundlaugar og laugar á Íslandil34xuSæbjúguStofnstærðGuðjón SamúelssonHeiðlóaGervigreindHvorugkynSúrefniVilhelm Anton Jónsson21Snorra-EddaBjartmar GuðlaugssonÞorriHjartalindLilja (kvæði)🡆 More