Stórkrabbar

Stórkrabbar (fræðiheiti: Malacostraca) eru sá stærsti af sex flokkum krabbadýra, með um 40.000 núlifandi tegundir í 16 ættbálkum.

Líkamar stórkrabba eru mjög fjölbreyttir, en til þessa flokks teljast meðal annars vatnakrabbar, humrar, krabbar, rækjur, ljósáta, gráloddur, marflær, og margar aðrar óþekktari tegundir. Stórkrabbar finnast alls staðar í hafi og líka sum staðar í ferskvatni og á þurru landi. Þeir hafa liðskipta líkama sem settir eru saman úr 20 (sjaldnar 21) liðum, og skiptast í höfuð, frambol og afturbol.

Stórkrabbar
Stórkrabbar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Athropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Yfirflokkur: Multicrustacea
Flokkur: Malacostraca
Undirflokkar
  • Eumalacostraca
  • Hoplocarida
  • Phyllocarida
Stórkrabbar  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FræðiheitiGráloddurHumrarKrabbadýrKrabbarLjósátaMarflærRækjurVatnakrabbar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gylfi Þór SigurðssonHrossagaukurAlþingiskosningar 2009VerðbréfSumardagurinn fyrstiKnattspyrnufélagið HaukarGeirfuglRúmmálÍslenska stafrófiðÍsland Got TalentLýsingarorðÁstandiðSvíþjóðStórborgarsvæðiGunnar Smári EgilssonSeldalurGeorges PompidouLuigi FactaBotnlangiJóhann SvarfdælingurRauðisandurÞorskastríðinHallgerður HöskuldsdóttirAdolf HitlerKristján 7.Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Úrvalsdeild karla í körfuknattleikKötturSkordýrÞýskalandTyrkjarániðFuglafjörðurRétttrúnaðarkirkjanÍslendingasögurForsetakosningar á Íslandi 2020BiskupKínaSjómannadagurinnFæreyjarElísabet JökulsdóttirListi yfir íslensk kvikmyndahúsJón EspólínSeljalandsfossSíliSagan af DimmalimmSkaftáreldarWikipediaListi yfir landsnúmerAlþingiskosningar 2021KváradagurFramsöguhátturVallhumallSædýrasafnið í HafnarfirðiMatthías JochumssonHallgrímur PéturssonKnattspyrnudeild ÞróttarHæstiréttur Íslands1918Silvía NóttNorræn goðafræðiListi yfir íslenska tónlistarmennFáni FæreyjaPragSam HarrisListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Dagur B. EggertssonIcesaveISBNPáll ÓlafssonÝlirSameinuðu þjóðirnarHáskóli ÍslandsArnaldur IndriðasonUppköstUppstigningardagurHringtorg🡆 More