Gráloddur

Gráloddur eða grápöddur eru stórkrabbar af ættbálki þanglúsa (Isopoda).

Þær hafa tiltölulega lítinn haus með fálmurum, bitmunni og augum og sporöskjulaga liðskiptan bol. Gráloddur hafa sjö pör fóta og anda með eins konar lungum og eru þær með tvö til fimm pör slíkra á milli fóta. Þær eru mjög háðar raka og finnast oft undir steinum eða í þéttum rökum gróðri og jarðvegi. Þær lifa á rotnandi plöntuleifum.

Gráloddur
Platyarthrus hoffmannseggii

Fundist hafa sjö tegundir af gráloddum á Íslandi. Þær eru allar áþekkar í útliti. Þær finnast einna helst við jarðhita og í og við gróðurhús. Þær geta líka verið í húsagörðum þar sem gróður er þéttvaxinn og gróskumikill. Ein tegund sölvahrútur, finnst við sjó. Hún er í raun tengiliður þanglúsa í fjöru og grálodda á landi.

Gráloddur  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

KrabbiÞanglýs

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gunnar Smári EgilssonKötturÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirNæturvaktinArnaldur IndriðasonSkotlandListi yfir íslenska tónlistarmennSteinþór Hróar SteinþórssonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaBretlandKynþáttahaturWikipediaFimleikafélag HafnarfjarðarJón Jónsson (tónlistarmaður)ÓlafsfjörðurMarylandSpilverk þjóðannaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðAlþýðuflokkurinnGísli á UppsölumStýrikerfiÞingvellirGóaPáll ÓlafssonVopnafjörðurSam HarrisOrkumálastjóriGuðrún AspelundHin íslenska fálkaorðaMoskvaBaldur ÞórhallssonJohannes VermeerKarlakórinn HeklaBreiðholtSanti CazorlaHannes Bjarnason (1971)Sædýrasafnið í HafnarfirðiSíli2020Albert Guðmundsson (fæddur 1997)Jón Baldvin HannibalssonSpánnHTMLSvartfjallalandSólmánuðurJakob 2. EnglandskonungurVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)VopnafjarðarhreppurMadeiraeyjarHalldór LaxnessLungnabólgaGunnar HámundarsonMaðurLofsöngurHalla TómasdóttirInnflytjendur á ÍslandiÍslenskir stjórnmálaflokkarFramsöguhátturTjörn í SvarfaðardalDimmuborgirMargrét Vala MarteinsdóttirStefán MániÞór (norræn goðafræði)KínaISO 8601SmáralindDavíð OddssonJóhann SvarfdælingurLómagnúpurForsetningEvrópusambandiðMoskvufylki🡆 More