Samvinnubanki Íslands

Samvinnubanki Íslands var banki sem stofnaður var árið 1963 upp úr Samvinnusparisjóðnum.

Bankinn var í eigu Sambands íslenskra samvinnufélaga. Hlutverk bankans var að reka almenna bankastarfsemi og veita samvinnufélögum á Íslandi aðgang að fjármagni. Á 9. áratugnum hóf SÍS að reyna að takast á við mikla skuldsetningu sína og aðildarfélaga sinna, meðal annars með því að selja eignir. Árið 1990 var samþykkt að Samvinnubankinn skyldi seldur Landsbankanum. Næstu tvö árin voru útibú bankans lögð niður og seld og 1992 rann hann inn í Landsbankann.

Samvinnubanki Íslands  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19631981-199019901992BankiFjármagnLandsbanki ÍslandsSamband íslenskra samvinnufélaga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JarðkötturVöluspáDavíð StefánssonJosip Broz TitoSnorri HelgasonKasakstanVanirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHvíta-RússlandSvampur SveinssonJörundur hundadagakonungurMetanFjölnotendanetleikurHugrofEþíópíaFriðurElon MuskTaílandVestmannaeyjagöngListi yfir landsnúmerLögmál NewtonsMalaríaLjóðstafirLúðaBjarni Benediktsson (f. 1970)Skjaldarmerki ÍslandsLangreyðurThe Open UniversityFrakklandListi yfir íslenskar kvikmyndirHvannadalshnjúkurLatínaRúnirLottóHellissandurBoðorðin tíuDalabyggðFjármálEdda FalakFlosi ÓlafssonHeimsálfaLómagnúpurÍslensk matargerðMyndhverfingHundasúraFramsöguhátturVesturlandListi yfir grunnskóla á ÍslandiKarlVinstrihreyfingin – grænt framboðOfviðriðGuðrún frá LundiÍslensk mannanöfn eftir notkunTungustapiJórdaníaGíneuflóiFrumbyggjar AmeríkuÚsbekistanNorðurland vestraListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKonungar í JórvíkBRagnhildur Gísladóttir2008Óðinn (mannsnafn)SprengjuhöllinGunnar HámundarsonÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuÍslenska stafrófiðAdolf HitlerElly VilhjálmsHegningarhúsiðAuður djúpúðga KetilsdóttirRómaveldiDanskaReykjanesbærÍslandsbanki🡆 More