Pierre Bourdieu

Pierre Bourdieu (1.

ágúst">1. ágúst 193023. janúar 2002) var franskur félagsfræðingur, mannfræðingur og heimspekingur.

Pierre Bourdieu
Pierre Bourdieu, 1996

Pierre hóf rannsóknir sínar í Alsír. Þar kynnti hann sér stöðu kvenna og uppbyggingu menntakerfis. Jacques Derrida var þá þá var barnaskólakennari í Alsír og höfðu þeir mikið samband. Bourdieu setti fram kenningar um ólík form auðmagns sem væru nokkurs konar eign sem menn geta notað sér til framdráttar í efnahags- og félagslegum tilgangi. Hann greindi á milli efnahagslegst auðmagns, félagslegs auðmagns og menningarlegst auðmagns en menningarauðmagn öðlast einstaklingar í félagsmótun í fjölskyldu, jafningjahópum og frá leikfélögum í æsku og gegnum skólagöngu og þennan bakgrunn kallaði Bourdieu „habitus“.

Tengill

Tags:

1. ágúst1930200223. janúarFrakklandFélagsfræðingurHeimspekingurMannfræðingur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÆgishjálmurÞrymskviðaForsetakosningar á Íslandi 2004SýndareinkanetHallgrímskirkjaEfnaformúla1974BrúðkaupsafmæliStórar tölurJón Baldvin HannibalssonTékklandListi yfir íslenskar kvikmyndirJakob Frímann MagnússonBikarkeppni karla í knattspyrnuPylsaHáskóli ÍslandsGormánuðurIKEADraumur um NínuRússlandFóturSelfossHektariJakob 2. EnglandskonungurReykjanesbærForsætisráðherra ÍslandsÓlympíuleikarnirStefán MániGeirfuglEgill EðvarðssonHTMLListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaDaði Freyr PéturssonForsetakosningar á Íslandi 2012Handknattleiksfélag KópavogsÞjórsáSMART-reglanEnglar alheimsins (kvikmynd)Melar (Melasveit)KynþáttahaturÞjóðleikhúsiðSeglskútaBjarni Benediktsson (f. 1970)Vigdís FinnbogadóttirFrakklandMicrosoft WindowsKjarnafjölskyldaJörundur hundadagakonungurMarie AntoinetteStríðHrafna-Flóki VilgerðarsonDóri DNAHerra HnetusmjörGoogleSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024HrossagaukurJökullEinar Þorsteinsson (f. 1978)GeysirAkureyriFrumtalaBjarnarfjörðurSeldalurHvalfjarðargöngFlóFreyjaStuðmennNáttúruvalJón Jónsson (tónlistarmaður)Sauðanes (N-Þingeyjarsýslu)TröllaskagiListi yfir persónur í NjáluHjaltlandseyjarPétur Einarsson (f. 1940)Ungmennafélagið AftureldingLandsbankinn🡆 More