Paul Ryan: Bandarískur stjórnmálamaður

Paul Davis Ryan yngri (f.

29. janúar 1970) er bandarískur stjórnmálamaður sem var 54. forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Ryan var varaforsetaefni Repúblikanaflokksins í forsetaframboði Mitts Romney árið 2012.

Paul Ryan
Paul Ryan: Bandarískur stjórnmálamaður
Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
Í embætti
29. október 2015 – 3. janúar 2019
ForveriJohn Boehner
EftirmaðurNancy Pelosi
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 1. kjördæmi Wisconsin
Í embætti
3. janúar 1999 – 3. janúar 2019
ForveriMark Neumann
EftirmaðurBryan Steil
Persónulegar upplýsingar
Fæddur29. janúar 1970 (1970-01-29) (54 ára)
Janesville, Wisconsin, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiJanna Little (g. 2000)
Börn3
HáskóliHáskólinn í Miami
StarfStjórnmálamaður
UndirskriftPaul Ryan: Bandarískur stjórnmálamaður

Ryan sat á fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir fyrsta kjördæmi Wisconsin-fylkis frá árinu 1999 til ársins 2019. Þann 29. október árið 2015 var Ryan kjörinn til að taka við af John Boehner sem forseti fulltrúadeildarinnar eftir að Boehner ákvað að setjast í helgan stein. Ryan er fyrsti maðurinn frá Wisconsin sem hefur gegnt þessu hutverki. Þann 11. apríl árið 2018 lýsti Ryan því yfir að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í þingkosningunum sem haldnar yrðu síðar á árinu.

Tilvísanir


Fyrirrennari:
John Boehner
Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
(29. október 20153. janúar 2019)
Eftirmaður:
Nancy Pelosi


Paul Ryan: Bandarískur stjórnmálamaður   Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist stjórnmálum og æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinForseti fulltrúadeildar BandaríkjaþingsMitt RomneyRepúblikanaflokkurinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SólstöðurUmmálAlþingiskosningar 2016JaðrakanGrameðlaStuðmennSvissHafþyrnirSam HarrisFíllAlþingiskosningar 2009Arnaldur IndriðasonBerlínJón Jónsson (tónlistarmaður)FuglVopnafjarðarhreppurAftökur á ÍslandiListi yfir þjóðvegi á ÍslandiÓslóÖskjuhlíðListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiKörfuknattleikurKári StefánssonStórborgarsvæðiFljótshlíðMelar (Melasveit)Charles de GaulleHerðubreiðEl NiñoSpilverk þjóðannaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðDimmuborgirHvítasunnudagurPáll ÓskarÞrymskviðaKalda stríðiðSæmundur fróði SigfússonRíkisstjórn ÍslandsVikivakiRússlandNáttúruvalSnæfellsjökullHollandHnísaListi yfir íslenska tónlistarmennVerg landsframleiðslaKynþáttahaturÍslendingasögurPylsaNorræna tímataliðÁstandiðMæðradagurinnVarmasmiðurSauðfé1918Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Kristján EldjárnRisaeðlurHalla TómasdóttirJón Sigurðsson (forseti)Forsetakosningar á ÍslandiSoffía JakobsdóttirSíliLjóðstafirKárahnjúkavirkjunÁstralíaEvrópaHerra HnetusmjörJafndægurÖspInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Páll ÓlafssonGeysir🡆 More