Orrustan Við Salamis

Orrustan við Salamis (Forngríska: Ναυμαχία τῆς Σαλαμῖνος), var sjóorrusta milli Grikkja og Persa í Persastríðunum.

Orrustan var háð í september árið 480 f.Kr. í þröngu sundi milli eyjunnar Salamis og Píreus, hafnarborgar Aþenu.

Orrustan Við Salamis
Málverk af Orrustunni við Salamis eftir Wilhelm von Kaulbach.

Undir stjórn aþenska stjórnmálamannsins og herforingjans Þemistóklesar tókst Grikkjum að nýta sér þröngt sundið til þess að sigra mun stærri flota Persa, sem gat ekki nýtt sér liðsmuninn. Þar með var innrás Xerxesar I hrundið aftur. Sigur Grikkja var vendipunktur í stríðinu og leiddi að endingu til ósigurs Persa.

Orrustan Við Salamis  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AþenaForngrískaGrikkland hið fornaPersastríðinSeptemberSjóorrusta

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sverrir JakobssonRúnirKentuckyMars (reikistjarna)RisahaförnBretlandKnattspyrnufélagið VíkingurRjúpaÓmar RagnarssonGreinirHéðinn SteingrímssonHættir sagna í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsSigríður Hrund PétursdóttirJónas SigurðssonSagan um ÍsfólkiðSkjaldarmerki ÍslandsFjallagórillaAndlagÍslenska stafrófiðSigmund FreudFyrri heimsstyrjöldinLatibærGunnar HelgasonUngmennafélagið StjarnanNafliEignarfornafnFelix BergssonBjörgólfur GuðmundssonBúðardalurSigrún EldjárnEtanólÓlafur Ragnar GrímssonPáll ÓskarSvartfuglarNorræna tímataliðÍslenskir stjórnmálaflokkarTakmarkað mengiStari (fugl)SíderVíetnamstríðiðAlþingiskosningarVetrarólympíuleikarnir 1988Forsetakosningar á Íslandi 2020Who Let the Dogs OutLömbin þagna (kvikmynd)ElliðavatnHrafna-Flóki VilgerðarsonSkjaldbreiður24. aprílAldous HuxleySan FranciscoLeifur heppniMannakornKristófer KólumbusApríkósaKaliforníaPáskarÍþróttafélagið FylkirSjálfsofnæmissjúkdómurListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurPortúgalBacillus cereusSmáríkiListi yfir úrslit MORFÍSKappadókíaBaldur ÞórhallssonSkátahreyfinginHellarnir við HelluSvartidauðiForsetakosningar á Íslandi 1968KalínKansasKviðdómurHeimspeki 17. aldar🡆 More