Oortský

Oortskýið er tilgáta um hnöttótta þyrpingu eða ský af halastjörnum í 50.000 til 100.000 stjarnfræðieininga fjarlægð frá sólinni, sem samsvarar u.þ.b.

fjarlægðinni einu ljósári.

Oortský
Myndin sýnir hvernig listamaður hefur ímyndað sér Oort-skýið og Kuiper-beltið.

Engar beinar athuganir hafa verið gerðar sem staðfesta tilvist Oortskýsins, en það er talið vera uppspretta flestra ef ekki allra halastjarna sem fara um sólkerfið (sumar halastjörnur gætu átt upptök í Kuiperbeltinu) og byggir tilgátan á athugunum á sporbrautum halastjarna.

Oortský
Þessar teikningar sýna áætlaða fjarlægð Oortskýsins miðað við aðra hluta sólkerfisins.

Tenglar

Tags:

FjarlægðHalastjarnaKúlaLjósárStjarnfræðieiningSólinTilgáta

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jóhannes Sveinsson KjarvalAaron Motenc1358Möðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Hrafna-Flóki VilgerðarsonAlþingiskosningar 2016BjarnarfjörðurFornafnHrafninn flýgurKeflavíkListi yfir íslensk kvikmyndahúsHryggsúlaListi yfir lönd eftir mannfjöldaPóllandTenerífeInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Pálmi GunnarssonMarie AntoinetteLuigi FactaKnattspyrnudeild ÞróttarHávamálFáskrúðsfjörðurFjaðureikTjörn í Svarfaðardal1. maíForsetakosningar á Íslandi 2016KínaSigríður Hrund PétursdóttirJón GnarrGunnar HelgasonFramsóknarflokkurinnÞjóðleikhúsiðIndriði EinarssonÁstralíaFyrsti vetrardagurFermingÍslenska sauðkindinRagnar JónassonLogi Eldon GeirssonHákarlIstanbúlSönn íslensk sakamálMegindlegar rannsóknirWolfgang Amadeus MozartViðtengingarhátturForsetningÍslensk krónaÞjórsáSanti CazorlaHljómskálagarðurinnAriel HenryEiríkur Ingi JóhannssonKristrún FrostadóttirFrakklandHrafnÁrni BjörnssonGregoríska tímataliðFóturStýrikerfiÚrvalsdeild karla í körfuknattleikForsetakosningar á Íslandi 2004Microsoft WindowsÖskjuhlíðSjálfstæðisflokkurinnÍsafjörðurMagnús EiríkssonStórar tölurÓlafsfjörðurJónas HallgrímssonLaxdæla sagaBríet HéðinsdóttirListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðBenito MussoliniListi yfir íslensk skáld og rithöfundaJón Jónsson (tónlistarmaður)🡆 More