Moppa

Moppa eða þvegill er hreinsivirki sem notað er til að þvo gólf.

Moppa samanstendur af þráðum eða strimlum úr gleypnu efni eins og bómull. Þræðirnir eru fastir saman í búnt á öðrum endi stangar, þannig að sá sem moppar þarf ekki að beygja niður.

Moppa
Moppa og fata með dörslagi

Upprunalega moppan var fundin upp á 19. öld, en hún var með þráðum úr bómull og leit út eins og kústur. Ætlað var að henni væri dýft í vatnsfötu. Fatan var með atriði, sem leit út eins og dörslag, sem var notað til að kreista vatnið úr moppunni. Nýlegri moppur eru flatar og þræðirnir eru saumaðir á. Þær fást í ýmislegum stærðum fyrir mismunandi gólfefni, en sumar eru með sundurdraganlegri stöng.

Tengt efni

Moppa   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sveitarfélagið StykkishólmurGunnar GunnarssonRómKartaflaJón Sigurðsson (forseti)ÚranusBolludagurKópavogurSamgöngurTölfræðiKGBTilgáta CollatzÁsgeir TraustiVictor PálssonKvennafrídagurinnListi yfir risaeðlurSkipFaðir vorVöluspáKváradagurAfríkaÞrymskviðaJóhann SvarfdælingurListi yfir fugla ÍslandsSiglufjörðurSameinuðu þjóðirnarVopnafjörðurAdeleSelfossXXX RottweilerhundarSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirHnappadalurRagnar loðbrókKúariðaBlóðsýkingPNelson MandelaFramsóknarflokkurinnHornbjargÍslandsmót karla í íshokkíRio de Janeiro2007LúðaMiðflokkurinn (Ísland)ReykjavíkTBrennu-Njáls sagaKróatíaForsetakosningar á ÍslandiListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÍslensk mannanöfn eftir notkunIListi yfir íslenska myndlistarmennVSameind27. marsCarles PuigdemontXSagnmyndirRjúpaC++Benjamín dúfaVestmannaeyjarFimmundahringurinnEvraYorkBerlínMetan1936KólumbíaBYKOStofn (málfræði)Fyrri heimsstyrjöldinEgill Skalla-GrímssonGrikkland hið forna🡆 More