Merlot

Merlot er rauðvínsþrúga sem er bæði notuð í blönduð vín og einnar þrúgu vín.

Nafnið er talið dregið af franska orðinu yfir svartþröst og nafngiftin stafi af svarbláum lit berjanna. Merlot er með miðlungsfyllingu og keim af berjum, plómum og kúrenum. Þrúgan nær snemma þroska og vinsælt er að blanda henni saman við cabernet sauvignon sem þroskast seinna og inniheldur meira tannín.

Merlot
Merlot-þrúgur

Merlot er ein af aðalþrúgunum sem notaðar eru í Bordeaux-vín ásamt cabernet sauvignon, cabernet franc, malbec og petit verdot. Merlot er líka ein vinsælasta þrúgan til að búa til einnar þrúgu vín. Vegna þessara fjölhæfni þrúgunnar er hún ein víðræktaðasta þrúga heims.

Merlot  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Cabernet sauvignonSvartþrösturTannín

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kleópatra 7.Listi yfir íslensk póstnúmerBorgarhöfnFramsöguhátturSkólakerfið á ÍslandiBorgaralaunRómarganganFinnlandFlámæliMannakornSkarphéðinn NjálssonHellarnir við HelluÞrymskviðaJarðfræði ÍslandsEiffelturninnRíkisstjórn ÍslandsSverrir JakobssonOrkumálastjóriJava (forritunarmál)Menntaskólinn í ReykjavíkTilvísunarfornafnMúmínálfarnirKárahnjúkavirkjunÞýskalandStorkubergLátra-BjörgEiríkur Ingi JóhannssonJakob Frímann MagnússonUngmennafélagið StjarnanHvítasunnudagurBleikhnötturSumardagurinn fyrstiHildur HákonardóttirUppstigningardagurVigdís FinnbogadóttirLangreyðurÁramótaskaup 2016SvartfjallalandEvrópska efnahagssvæðiðJónsbókÞjóðernishyggjaEignarfornafnÍbúar á ÍslandiNáhvalurÞorskastríðinBarónListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðInterstellarListi yfir persónur í NjáluDaði Freyr PéturssonSagnmyndirÓlafur Darri ÓlafssonMannsheilinnHrossagaukurEddukvæðiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHækaForsetakosningar á Íslandi 2024SkátahreyfinginVík í MýrdalEgill ÓlafssonLönd eftir stjórnarfariMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsLögreglan á ÍslandiLöggjafarvaldRómEnskaBankahrunið á ÍslandiEldgosaannáll ÍslandsHrafn GunnlaugssonHáhyrningurHólar í HjaltadalJansenismiForsetakosningar á Íslandi 1968🡆 More