Lg

LG Corporation (kóreska: LG 법인) áður Lucky Goldstar (kóreska: Leokki Geumseong 럭키금성/樂喜金星) er suður-kóresk samsteypa.

LG er fjórða stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Suður-Kóreu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í tvíturnabyggingu í Yeouido-dong í Seúl. LG framleiðir raftæki, efni og samskiptatæki en rekur nokkur dótturfyrirtæki svo sem LG Electronics, Zenith, LG Display, LG Telecom og LG Chem í yfir 80 löndum.

LG Corporation
Lg
Rekstrarform Samsteypa
Staðsetning Seúl, Suður-Kórea
Lykilpersónur Koo Bon-Moo (framkvæmdastjóri)
Yu Sig Kang (varaformaður)
Starfsemi Raftæki, efni,
samskipti, upplýsingatækni
Tekjur US$143 milljarðar
Starfsfólk 220.000
Vefsíða www.lg.com

Stofnandi LG Koo In-Hwoi stofnaði fyrirtækið Lak-Hui Chemical Industrial Corp. árið 1947. Árið 1952 varð Lak-Hui (borið fram „Lucky“) fyrsta kóreska fyrirtækið til að fara inn í plastiðnaðinn. Meðan á fyrirtækið var að sækja fram á plastmarkaðinn stofnaði það GoldStar Co. Ltd. árið 1958. Fyrirtækin sameinuðust og urðu að Lucky Goldstar.

Lg  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EfniKóreskaRaftækiSamskiptiSamsteypa (fyrirtæki)SeúlSuður-Kórea

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sumardagurinn fyrstiEl NiñoPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)HljómskálagarðurinnHeyr, himna smiðurVatnajökullKnattspyrnufélagið VíkingurSundlaugar og laugar á ÍslandiJónsbókReynistaðarbræðurHrafna-Flóki VilgerðarsonGuðmundur Felix GrétarssonStýrivextirFjallagórillaLöggjafarvaldStella í orlofiFæreyjarÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarJóhann JóhannssonNorræn goðafræðiVatíkaniðKnattspyrnaNafnháttarmerkiPierre-Simon Laplace23. aprílGoogleGrísk goðafræðiLýsingarorðHómer SimpsonLéttirLundiLega NordTyrkjarániðKaliforníaSteinþór Hróar SteinþórssonBikarkeppni karla í knattspyrnuKúrdistanHerra HnetusmjörLoftskeytastöðin á MelunumListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHlíðarfjallSiðaskiptinListi yfir úrslit MORFÍSBjarkey GunnarsdóttirJón ArasonÁsgeir ÁsgeirssonJósef StalínMorð á ÍslandiJónas HallgrímssonÞorramaturEldeyHTMLBrúðkaupsafmæliBacillus cereusSúmersk trúarbrögðRíkisstjórn ÍslandsKári StefánssonMiðgildiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKrónan (verslun)Kristófer KólumbusÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumSpendýrHöfrungarÞórunn Elfa MagnúsdóttirSvissLandsbankinnSkjaldbreiðurNifteindÞjórsáAaron MotenVKvennaskólinn í ReykjavíkFornafn🡆 More