Evangelísk-Lúthersk Kirkja

Hin evangelíska lútherska kirkja er kirkjudeild sem stundar og boðar þá grein kristinnar trúar sem Marteinn Lúther stofnaði og er kennd við hann og boðun fagnaðarerindisins (evangelíon).

Kennilega greinir hún sig frá öðrum kirkjudeildum með Ágsborgarjátningunni (frá 1530), höfuðjátningu lútherskra manna..

Evangelískt-lútherskar kirkjur eru oft undir ríkisvaldinu, og kallast þá þjóðkirkjur.

Íslenska þjóðkirkjan er langstærsta evangelísk-lútherska kirkjan á Íslandi. Nokkur minni trúfélög eru einnig evangelísk-lúthersk, stærst þeirra Fríkirkjan í Reykjavík og Fríkirkjan í Hafnarfirði.

Neðanmálsgreinar

Evangelísk-Lúthersk Kirkja   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1530KristniMarteinn LútherÁgsborgarjátningin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KváradagurGunnar HelgasonÍslensk krónaHamrastigiStúdentauppreisnin í París 1968RisaeðlurVífilsstaðirVarmasmiðurNorræna tímataliðSólstöðurSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)SelfossKúlaArnaldur IndriðasonListi yfir forsætisráðherra ÍslandsViðskiptablaðiðTyrklandJón Sigurðsson (forseti)KríaPylsaSpilverk þjóðannaBenedikt Kristján MewesVerg landsframleiðslaThe Moody BluesJaðrakanGeorges PompidouBesta deild karlaEvrópaHeilkjörnungar1. maíBreiðholtSæmundur fróði SigfússonJóhannes Haukur JóhannessonSeljalandsfossFiann PaulÍslandsbankiTröllaskagiUngmennafélagið AftureldingRíkisstjórn ÍslandsFáni FæreyjaSeinni heimsstyrjöldinFramsóknarflokkurinnÁstandiðMeðalhæð manna eftir löndumHernám ÍslandsWyomingISBNKristján EldjárnÞorriKnattspyrnufélagið VíðirSýndareinkanetEinar JónssonMoskvufylkiJörundur hundadagakonungurVestmannaeyjarKorpúlfsstaðirOkUngfrú ÍslandFornaldarsögurMarie AntoinetteAlþingiskosningar 2021Kjartan Ólafsson (Laxdælu)HólavallagarðurMassachusettsBloggÁrni BjörnssonDavíð OddssonHeimsmetabók GuinnessValdimarLeikurSkip🡆 More