Kristín Og Helgi - Á Suðrænni Strönd

Á suðrænni strönd er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971.

Á plötunni flytja Kristín Á. Ólafsdóttir og Helgi Einarsson tólf þjóðleg lög.

Á suðrænni strönd
Kristín Og Helgi - Á Suðrænni Strönd
Kristín Og Helgi - Á Suðrænni Strönd
Bakhlið
SG - 034
FlytjandiKristín og Helgi
Gefin út1971
StefnaÞjóðlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

  1. Á suðrænni strönd - Lag - texti: Brasílskt Þjóðlag - Jónas Friðrik
  2. Fölnuð rós - Lag - texti: Helgi Einarsson - Jónas Friðrik
  3. Híf-opp og höldum af stað - Lag - texti: Mexíkanskt þjóðlag - Jónas Friðrik
  4. Okkar verk - Lag - texti: Helgi Einarsson - Jónas Friðrik
  5. Ekki eins og við - Lag - texti: F. Simon - Jónas Friðrik
  6. Ungur baráttumaður - Lag - texti: J. M. McGuinn - Jónas Friðrik
  7. Lestin - Lag - texti: Rússneskt þjóðlag - Jón Helgason
  8. Gömul vísa um vorið - Lag - texti: Hörður Torfason - Steinn Steinarr
  9. Einbýlishúsið - Lag - texti: Helgi Einarsson
  10. Land regnbogans - Lag - texti: Donovan - Nína Björk Árnadóttir
  11. Ég leitaði vinar - Lag - texti: Carter - Kristján V. Ingólfsson
  12. Lúlla-lei - Lag - texti: Helgi Einarsson

Tags:

HelgiHljómplataKristín Á. ÓlafsdóttirSG - hljómplötur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StrumparnirListi yfir forsætisráðherra ÍslandsSameinuðu þjóðirnarSovétríkinSteinn SteinarrDanmörkGróðurhúsalofttegundGeldingahnappurEndurvinnslaAserbaísjanMiðflóttaaflÞróunarkenning DarwinsGrænserkurStærðfræðiKonudagurHöfuðbókListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðIngvar E. SigurðssonBjór á ÍslandiSigrún EldjárnListi yfir fiska á ÍslandiÖndunarkerfiðRómverskir tölustafirNafnorðLandnámsöldÁstralía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaJón Jónsson (tónlistarmaður)Hnit (stærðfræði)FallorðHringadróttinssagaVínviðurListi yfir íslenskar söngkonurListi yfir biskupa ÍslandsFrímúrarareglan á ÍslandiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaReykjavíkurkjördæmi norðurÍsbjörnDaði Freyr PéturssonStundin okkarSjálfbær þróunSmáskilaboðAlþingiNorræn goðafræðiHnúfubakurMysaBarðaströndJörundur hundadagakonungurStefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval)Spænska veikinMarija NaumovaBardagaíþróttSpánnKjarnorkuverLína langsokkurKortisólÁlftMinniListi yfir íslenskar hljómsveitirKrullaTvíhljóðFæreyjar1200Knattspyrnufélagið ValurLandsbankinnVindorkaTölfræðiBúddismiKirkjubæjarklausturStefán Karl StefánssonFallbeygingBjörn (mannsnafn)Skjaldarmerki ÍslandsEiffelturninnLandvætturAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)SúrefnismettunarmælingForsetakosningar á Íslandi 2004Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003🡆 More