Koisanmál

Koisanmál eru hópur afrískra tungumála sem upphaflega var flokkaður saman af Joseph Greenberg.

Voru mælendur þeirra kallaðir búskmenn og hottintottar. Koisanmál deila smellhljóðum sem samhljóðum og tilheyra ekki öðrum afrískum tungumálaættum. Nokkur bantúmál hafa þó tekið upp smellhljóð frá koisanmálunum. Lengi voru þau talin skyld hvert öðru, en eru nú talin til þriggja tungumálaætta og tveggja einangraðra tungumála. Það khoisanmál sem á sér flesta mælendur er nama sem er talað af um 50 000 manns í Namibíu. Alls munu einhvað í kringum 125 000 tala þessi mál. Rúmlega 40 tungumál teljast til ættar þessarar og eru þau flest töluð af innan við eitt þúsund manns.

Koisanmál
Núverandi útbreiðsla mælenda Khoisanmála

Lengst til norðurs ná sandave og hatsa sem töluð eru í Tansaníu.

Koisanmál
Útbreiðsla afrískra tungumálaflokka, Koisanmál eru gul.
Koisanmál
Tilgáta um skyldleika khoisanmála. Heilar línur þýða að tengslin eru vel rökstudd og daufar og punktaðar línur að tilgátu hafi jafnvel verið hafnað.

Tilvísanir

Koisanmál   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BantúmálJoseph GreenbergNamibía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Friðrik Friðriksson (prestur)Listi yfir íslenskar kvikmyndirPablo EscobarKúbaJeffrey DahmerSérsveit ríkislögreglustjóraTónlistarmaðurVatnÚtgarðurHúsavíkRisaeðlurÚkraínaNSleipnirHvalfjarðargöngFormEyjafjallajökullStefán MániSólinAprílOtto von BismarckAriana GrandeEvrópaHektariÍsland í seinni heimsstyrjöldinniGíbraltarDymbilvikaGísli Örn GarðarssonTálknafjörðurVestmannaeyjagöngWikipediaEiginnafnÞórsmörkKanadaNýsteinöldLaugarnesskóliLúxemborgskaFæreyjarNorðurlöndinOTékklandLjónHeimsálfaÚlfurAndrúmsloftGyðingdómurRómverskir tölustafirLýðræði18 KonurKennitalaLengdErwin HelmchenTímiKvennaskólinn í ReykjavíkSúðavíkurhreppurKólumbíaKaupmannahöfnÁstandiðEnglar alheimsinsÓðinnFreyjaBöðvar Guðmundsson2016VaduzVeldi (stærðfræði)LundiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumMünchenÍslendingasögurSvartidauðiEyjaklasiWhitney HoustonÝsaÁsta Sigurðardóttir🡆 More