Jóhannes Birkiland: íslenskur rithöfundur og skáld (1886-1961)

Jóhannes Birkiland (fæddur Jóhannes Stefánsson) (10.

ágúst">10. ágúst 18869. júlí 1961) var íslenskur rithöfundur og skáld. Hann er þekktastur fyrir bók sína Harmsaga ævi minnar: hvers vegna ég varð auðnuleysingi sem út kom árið 1945. Hann skrifaði einnig ljóð og tvær skáldsögur á ensku, The House of Seven Demons og Love and Pride.

Jóhannes fæddist á stórbýlinu Uppsölum í Blönduhlíð austan Héraðsvatna í Skagafirði. Foreldrar hans voru Stefán Sveinsson, bóndi að Uppsölum, næsta bæ við Bólu og Steinunn Lárusdóttir, ráðskona hans. Um hann orti Megas söngtextann Birkiland.

Verk Jóhannesar

  • Hálft annað ár úr lífi mínu - 1935
  • Harmsaga ævi minnar: hvers vegna ég varð auðnuleysingi - 1945
  • Heljarslóð - 1951
  • Love and Pride - ????
  • The House of Seven Demons - ????

Tilvísanir

Tenglar

Jóhannes Birkiland: íslenskur rithöfundur og skáld (1886-1961)   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. ágúst1886194519619. júlíRithöfundurSkáld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKalínLanganesbyggðTjaldurBloggJarðskjálftar á ÍslandiSkuldabréfHvalveiðarListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiFjallagórillaÞjóðleikhúsiðForsetakosningar í BandaríkjunumHæstiréttur ÍslandsAaron MotenMengiLeifur heppniIvar Lo-JohanssonHavnar BóltfelagÝsaSeljalandsfossÓlafur Darri ÓlafssonÞrymskviðaKristrún FrostadóttirRóteindTitanicMæðradagurinnKnattspyrnufélagið ValurJólasveinarnirStykkishólmurNguyen Van HungSterk beygingHalla Hrund LogadóttirFrakklandBerserkjasveppurÍslensk mannanöfn eftir notkunSólstafir (hljómsveit)Axlar-BjörnMatarsódiBóndadagurKrókódíllVigdís FinnbogadóttirHjaltlandseyjarEgilsstaðirEndurnýjanleg orkaPýramídiEgils sagaSkjaldarmerki ÍslandsListi yfir íslenska tónlistarmennSnæfellsjökullLandráðBlóðbergNorðurmýriÆðarfuglÁstralíaForsíðamoew8IssiRagnarökFreyjaNifteindHómer SimpsonJakobsvegurinnÍsraelWiki CommonsLandsbankinnSteinþór Hróar SteinþórssonRussell-þversögnLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Loftskeytastöðin á MelunumForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824Sigurjón KjartanssonJónas frá HrifluSamkynhneigðFyrsti maíÓlympíuleikarnirHáhyrningur🡆 More