Joachim Löw

Joachim „Jogi“ Löw (fæddur 3.

febrúar">3. febrúar 1960 í Schönau im Schwarzwald) er þýskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Síðan árið 2006 hefur hann þjálfað þýska landsliðið. Hann ákvað að hætta sem landsliðsþjálfari eftir EM 2021.

Joachim Löw
HM 2014

Sem knattspyrnumaður spilaði Löw m.a. með Stuttgart (1980-1981) Eintracht Frankfurt (1981–1982) og SC Freiburg (1985–1989). Hann byrjaði að þjálfa hjá félaginu FC Winterthur í Sviss árið 1994. Árið 2006 var hann ráðinn til starfa hjá þýska landsliðinu, en var þar aðstoðaþjálfari frá júlí árið 2004. Árið 2014 tókst honum að stýra liðinu til heimsmeistaratitils á HM 2014.

Heimildir

Tags:

19603. febrúarEM 2021Þýska karlalandsliðið í knattspyrnuÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Friðrik SigurðssonNeskaupstaðurTálknafjörðurÝsaLundiDrekkingarhylurKatrín JakobsdóttirSnjóflóðið í SúðavíkHjaltlandseyjarBeinagrind mannsinsJón ÓlafssonAustarEmmsjé GautiDreifbýliÞór IV (skip)TorfbærSnorra-EddaXXX RottweilerhundarNýsteinöldSumardagurinn fyrstiListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurListi yfir kirkjur á ÍslandiSpurnarfornafn1996GoogleEvrópaHinrik 8.VatnsaflsvirkjunVilhelm Anton JónssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðSteypireyðurWhitney HoustonMichael JacksonNapóleon 3.NoregurHöskuldur Dala-KollssonFranska byltinginEvrópskur sumartímiBlaðlaukurEigindlegar rannsóknirSturlungaöld1913Alþjóðasamtök kommúnistaSaint BarthélemyBankahrunið á ÍslandiVerzlunarskóli ÍslandsFenrisúlfurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðEmomali RahmonFirefoxLýðræðiVistkerfiKínverskaAskur YggdrasilsEiffelturninnManchester UnitedVatnsdalurKvennaskólinn í ReykjavíkTékklandGíbraltarHvalfjarðargöngOtto von BismarckABBAKísillStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumBaldurEgils sagaArnaldur IndriðasonFormSuður-AmeríkaBoðhátturStefán MániSkákVeðskuldabréfHöskuldur ÞráinssonVJónas Hallgrímsson🡆 More