Jón Gíslason: Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands og þýðandi

Dr.

    Getur líka átt við Jón Gíslason, póstfulltrúa og fræðimann.

Jón Gíslason (23. febrúar 190916. janúar 1980) var skólastjóri Verzlunarskóla Íslands og mikilsvirtur þýðandi. Hann þýddi t.d. nokkra af grísku harmleikjunum í óbundnu máli, s.s. Persa, Sjö gegn Þebu, Prómeþeif fjötraðan, Agamemnon, Dreypifórnfærendur og Refsinornir eftir Æskýlos, Ödípús konung, Ödípús í Kólonos og Antígónu eftir Sófókles og Medeu, Hippolýtos og Alkestis eftir Evripídes. Hann skrifaði einnig bók um gríska goðafræði sem nefndist Goðafræði Grikkja og Rómverja: forsögualdir, trúarbragðaþróun, guðir og hetjur og kom fyrst út árið 1944.

Tenglar

Greinar eftir Jón Gíslason

Jón Gíslason: Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands og þýðandi   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

16. janúar19091944198023. febrúarAgamemnon (Æskýlos)Alkestis (Evripídes)Antígóna (Sófókles)EvripídesHippolýtos (Evripídes)HollvættirMedea (Evripídes)Persar (leikrit)Prómeþeifur fjötraðurSjö gegn ÞebuSáttarfórnSófóklesVerslunarskóli ÍslandsÆskýlosÖdípús konungurÖdípús í KólonosÞýðandi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SpánverjavíginKristniViktor Traustason800Guðrún ÓsvífursdóttirGeorge MichaelÍslenskaMartin BormannAkranesÞingvellirÞórshöfn (Langanesi)HvalfjarðargöngEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024EvrópaBúlgaríaHalla TómasdóttirÞjónustaAkrafjallÍslandsbankiDohaPrómillHagfræðiBein ræðaKristnitakan á ÍslandiSólstöðurAserbaísjanVerkamannafélagið DagsbrúnÖrn (mannsnafn)EinokunarversluninSkyrtaTorfbærTómaturVesturfararRagna IngólfsdóttirRúmmálBúddismiLeiðtogafundurinn í HöfðaPalestínaCarles PuigdemontGuðmundur J. GuðmundssonJón Páll SigmarssonHvalirHlíðarendi (Fljótshlíð)AusturríkiAlmenna persónuverndarreglugerðinJón LeifsVafrakaka30. septemberÞjóðminjasafn ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 2004TaívanGunnar ThoroddsenErpur EyvindarsonVaraforseti BandaríkjannaHerra Hnetusmjör2. maíTékklandBjarni Benediktsson (f. 1970)SigketillMinkurAlþýðubandalagiðSkírdagurBorgarleikhúsiðHans JónatanMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsUngmennafélagið FjölnirFreyrBjór á ÍslandiHTMLMótmælendatrúLúturNorræn goðafræðiListi yfir íslensk millinöfnGrábrókNæturvaktinMadeiraeyjarStafkirkja🡆 More