Innlimun Rússlands Á Krímskaga

Rússland innlimaði Krímskaga í kjölfar úkraínsku byltingarinnar 2014.

Á skaganum, sem tilheyrði Úkraínu, er mikill meirihluti af rússnesku bergi brotinn. Í febrúar 2014 var ný ríkisstjórn mynduð í Úkraínu sem óskaði nánari tengsla við Evrópusambandið, en fyrri ríkisstjórn lagði áherslu á samskipti við Rússland. Ýfingar á milli Evrópusambandssinna og þeirra sem styðja Rússland brutust út. Ómerkt herlið hertók Krímskaga, en Rússar sögðu þetta vera heimavarnarlið skagans. Stuttu síðar framkvæmdu Rússar hernaðaríhlutun á skaganum.

Innlimun Rússlands Á Krímskaga
  Afgangur Úkraínu
  Rússland

Undir stjórn Rússa fengu íbúar skagans að kjósa um það hvort þeir vildu tilheyra Rússlandi eða Úkraínu eða stofna sjálfstætt ríki og voru úrslit kosninganna þau að mikill meirihluti valdi að tilheyra Rússlandi. Í Rússlandi telst hann eftir þessar kosningar sjálfsstjórnarsvæði sem er lýðveldi.


Innlimun Rússlands Á Krímskaga  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EvrópusambandiðKrímskagiRússlandÚkraínaÚkraínska byltingin 2014

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SilfurbergJón ÓlafssonDavid AttenboroughErwin HelmchenIngvar Eggert SigurðssonLatibærHeiðlóaBjörgólfur Thor BjörgólfssonHættir sagnaTálknafjörður5. MósebókKvenréttindi á ÍslandiFreyjaÞýska Austur-AfríkaBandaríska frelsisstríðiðTanganjikaRómEldgosDymbilvikaRagnar JónassonSpánnMýrin (kvikmynd)Gérard DepardieuTjadKristján EldjárnElly VilhjálmsHáhyrningurAuður djúpúðga KetilsdóttirUppeldisfræðiVíktor JanúkovytsjSérhljóðGeorge W. BushAlbert EinsteinÍslendingabókMöðruvellir (Hörgárdal)GjaldeyrirRétttrúnaðarkirkjanHelförinSveitarfélög ÍslandsGamla bíóFListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðÍsbjörnSilfurFallorðFlatey (Breiðafirði)ÞursaflokkurinnQMartin Luther King, Jr.KeníaSkyrbjúgurMünchenXXX RottweilerhundarOpinbert hlutafélagNapóleon 3.StjórnleysisstefnaStýrivextirNígeríaFaðir vorAuður Eir VilhjálmsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 2000Þjóðvegur 1Óákveðið fornafnDaniilBlönduhlíðElísabet 2. BretadrottningMaríusVopnafjörðurNorskaAnnars stigs jafnaÚlfurHalldór Auðar SvanssonEnskaHitabelti1956FallbeygingAndreas BrehmeListi yfir persónur í NjáluSkírdagur🡆 More