Ingólfur Margeirsson

Ingólfur Örn Margeirsson (f.

4. maí 1948, d. 15. apríl 2011) var íslenskur blaðamaður, rithöfundur og fjölmiðlamaður. Ingólfur vann sem blaðamaður fyrir Alþýðublaðið og Helgarpóstinn. Hann starfaði fyrir RÚV og var um tíma fréttaritari þess í Noregi.

Ingólfur skrifaði ýmsar ævisögur og var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 1983 fyrir bókina Lífsjátning.

Ingólfur var þekktur fyrir sérþekkingu sína á Bítlunum og gerði hann útvarpsþætti um hljómsveitina árið 1994. Síðar gerði hann sjónvarpsþætti á RÚV um John Lennon.

Rit

  • Lífsjátning (1981)
  • Erlend andlit (1982)
  • Ragnar í Smára (1982)
  • Allt önnur Ella (1986)
  • Lífróður (1991)
  • Hjá Báru (1992)
  • Frumherjarnir (1994)
  • Þjóð á Þingvöllum (1994)
  • María, konan bak við goðsögnina (1995)
  • Sálumessa syndara, ævi og eftirþankar Esra Péturssonar, geðlæknis og sálkönnuðar (1997)
  • Þar sem tíminn hverfur (1998)
  • Afmörkuð stund (2004)
Ingólfur Margeirsson   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

15. apríl194820114. maíAlþýðublaðiðBlaðamaðurHelgarpósturinnRithöfundurRÚVÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StýrivextirRóbert WessmanVatnsaflHaag1535HollandTýrÍslenska stafrófiðÓeirðirnar á Austurvelli 1949VíkingarMöðruvellir (Hörgárdal)Forsætisráðherra ÍsraelsÞór IV (skip)TékklandÓslóKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki29. marsFormúla 1Snorri SturlusonBlýStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumFyrri heimsstyrjöldin1187DOI-númerMetriKaíróEgilsstaðirÍslenskir stjórnmálaflokkarPáll ÓskarSilfurGíbraltarFimmundahringurinnTálknafjörðurGísla saga SúrssonarVigdís FinnbogadóttirSykraListi yfir NoregskonungaGísli Örn GarðarssonOListi yfir morð á Íslandi frá 2000VíetnamstríðiðGrænlandSuður-AfríkaVextirIcelandair1989Baugur GroupRómaveldiFriggFermetriPóllandSameind1900ÞorramaturRÍslendingabókSeinni heimsstyrjöldinJárnBorgaraleg réttindiSeifurGunnar HelgasonKríaVerðbréf1956EyjaálfaMargrét FrímannsdóttirSýslur ÍslandsSjónvarpiðKrít (eyja)27. marsBláfjöllRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)Ramadan2008FallbeygingSiglunesTjarnarskóli🡆 More