Hræringur

Hræringur kallast spónamatur sem er gerður með því að bæta skyri út í graut, oftast hafragraut en einnig þekktist að nota aðrar grautartegundir, svo sem bygggrjóna, hrísgrjóna-, rúgmjöls- eða fjallagrasagraut.

Oftast var notaður kaldur grautur en einnig þekktist að blanda heitum graut saman við skyrið.

Hræringur var mjög algengur matur á Íslandi áður fyrr en sést nú mun sjaldnar. Hann er oft borðaður með mjólk út á, ásamt blóðmör eða lifrarpylsu.

Hræringur  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ByggFjallagrösGrjónagrauturHafragrauturRúgurSkyrSpónamatur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Körfuknattleiksdeild NjarðvíkurRagnar loðbrókLavrentíj BeríaÝmsir - Dýrin í Hálsaskógi (plata)Sverrir StormskerSalka ValkaÞórarinn EldjárnSignýMegindlegar rannsóknirStrætó bs.EllisifWayback MachineGæsalappirHringadróttinssagaPLe CorbusierZGoogle TranslateÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikGrísk goðafræðiFelix BergssonRefirRørvikÝmirEgill Skalla-GrímssonArentFjallabaksleið syðriHallgrímur PéturssonGrænlandKirkjubæjarklausturKatrín JakobsdóttirÓlafur Ragnar Grímsson14Góði hirðirinnEndurreisninSvínLáturJón EspólínKKári StefánssonFyrsti maíJúgóslavíaSíldSeyðisfjörðurGrikkland hið fornaSigurdagurinn í EvrópuTertíertímabiliðGrindavíkLíparítKannabisFrosinnListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÁbrystirKvikasilfurEinar Jónsson frá FossiKalda stríðiðLundiBrúsarÍslandsbankiSveinn BjörnssonEiríksjökullGervigreindListi yfir íslensk kvikmyndahúsListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Faðir vorHrossagaukurFenrisúlfurYrsa SigurðardóttirGlókollurÁtökin í Súdan 2023Jörundur hundadagakonungurGísli Marteinn Baldursson24. aprílMóðuharðindinLil Nas X🡆 More