Bandaríkin Hreindýr Jólasveinsins

Hreindýr draga með töfrum sleða bandaríska jólasveinsins samkvæmt þjóðsögum þar í landi svo hann getur flogið.

Hefð er fyrir því að hreindýrin séu níu talsins. Í kvæði frá 1823 A Visit from St. Nicholas (betur þekkt sem The Night Before Christmas) eftir bandaríska skáldið Clement C. Moore eru hreindýrin átta talsins, en á millistríðsárunum bættist Rúdolph, rauðnefjaða hreindýrið í flokkinn og hafa hreindýrin verið níu talsins síðan þá.

Nöfn hreindýranna

  • Dasher
  • Dancer
  • Prancer
  • Vixen
  • Comet
  • Cupid
  • Donner
  • Blitzen
  • Rudolph

Uppruni sögunnar

Nöfn fyrstu átta hreindýranna eru úr kvæði frá árinu 1823. Níunda hreindýrið, Rúdolph, á rætur að rekja til auglýsingaherferðar sem samin var fyrir Montgomery Ward vöruhúsakeðjuna árið 1939. Vöruhúsakeðjan lét semja teiknibók um ævintýrið um Rúdolph. Bókinni var dreift til barna í verslunum þeirra fyrir jólin. Árið 1948 samdi Johnny Marks jólalag um Rúdolph sem hefur öðru fremur borið hróður hinna fljúgandi hreindýra. Fyrsta hljóðritun lagsins er frá 1949 í flutningi Gene Autry.

Sagan af Rúdolph og hreindýrunum fljúgandi er ein vinsælasta jólasaga samtímans, sérstaklega í hinum engilsaxneska heimi.

Heimildir

Tags:

1823BandaríkinHreindýrJólasveinnÞjóðsögur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Wayback MachineÍbúar á ÍslandiNellikubyltinginGóaPragNafnhátturIngvar E. SigurðssonAaron MotenLandspítaliDiego MaradonaSjálfstæðisflokkurinnXXX RottweilerhundarAgnes MagnúsdóttirJohannes VermeerHektariEvrópaSveitarfélagið ÁrborgEggert ÓlafssonHéðinn SteingrímssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaGregoríska tímataliðBleikjaFelmtursröskunKommúnismiThe Moody BluesHrafninn flýgurVopnafjörðurLandvætturBenedikt Kristján MewesNorræna tímataliðKópavogurLaxdæla sagaSankti PétursborgISO 8601Georges PompidouKúbudeilanSigrúnGrindavíkSameinuðu þjóðirnarÓlafur Egill EgilssonBjarni Benediktsson (f. 1970)Verg landsframleiðslaHerra HnetusmjörJólasveinarnirLjóðstafirTikTokGísli á UppsölumDóri DNAEgill EðvarðssonSjávarföllElísabet JökulsdóttirHvalfjörðurJakobsvegurinnKýpurÓslóBretlandVorAlþingiskosningar 2021Listi yfir elstu manneskjur á ÍslandiMiltaListeriaÓfærufossBloggRisaeðlurEsjaEfnaformúlaJónas HallgrímssonVerðbréfFiskurÍslenski hesturinnUmmálDómkirkjan í ReykjavíkKeila (rúmfræði)Brúðkaupsafmæli🡆 More