Helgrindur

Helgrindur eru fjallabálkur ofan Grundarfjarðar er myndar meginfjöll í fjallgarðinum á Snæfellsnesi.

Í hvassviðri hvín svo hátt í Helgrindum, að heyrist sem væl niður í byggð. En þó Helgrindur þyki hrikalegar ásýndum úr byggð munu þær þó ágætlega kleifar göngugörpum, sem geta gengið á þrjá tinda Helgrinda, sem er Tröllkerling (891 m), Böðvarskúla (988 m) og Kaldnasi (986 m) hvaðan mun vera frábært útsýni til allra átta.

Helgrindur
Helgrindur eru ofan við Grundarfjörð.

Heimildir

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, H-K. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Snæfellsnes. Mál og menning. ISBN 9979-3-0853-2.
Helgrindur   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Grundarfjörður (fjörður)Snæfellsnes

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MarokkóFóturAndrés ÖndTröllaskagiSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024SkordýrLandspítaliIcesaveViðtengingarhátturListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmanna26. aprílHernám ÍslandsFáskrúðsfjörðurGylfi Þór SigurðssonFlámæliÍslenska kvótakerfiðParísarháskóliVerg landsframleiðslaÖskjuhlíðFyrsti vetrardagurÁsgeir ÁsgeirssonSkuldabréfEgill ÓlafssonKnattspyrnufélagið ValurFermingKristján EldjárnÍtalíaBaldur Már ArngrímssonBikarkeppni karla í knattspyrnuHólavallagarðurLaxTjörn í SvarfaðardalHelförinMicrosoft WindowsFramsöguhátturBreiðdalsvíkHvalfjarðargöngNæturvaktinStefán Karl StefánssonOkMynsturUngfrú ÍslandAriel HenryÝlirÓlympíuleikarnirAlþýðuflokkurinnLýðræðiSauðárkrókurGrindavíkListi yfir íslensk mannanöfnÓlafur Grímur BjörnssonForsetakosningar á Íslandi 2024Þóra FriðriksdóttirÁrbærB-vítamínGeysirPersóna (málfræði)Aaron MotenAlþingiskosningar 2016Santi CazorlaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHetjur Valhallar - ÞórHeklaJakobsvegurinnMatthías JohannessenÍþróttafélagið Þór AkureyriBjörgólfur Thor BjörgólfssonBaldurKrónan (verslun)FreyjaKristján 7.FrosinnFelmtursröskunValdimar🡆 More