Heiltölutag

Heiltölutag (í forritunarmálum oft int í forritunarmálunum C og Java, integer í forritunarmálinu BASIC) er einföld gagnastærð sem ber ekki aukastafi.

Hún er notuð til að geyma misstórar stærðir heiltalna. Hægt er að stilla heiltölurnar þannig að þær séu t.d. bara jákvæðar stærðir og taka þær þá helmingi meira af jákvæðum tölum en engar neikvæðar.

Heiltölur í Java (Integers)

Lýsing Stærð/Format
byte Byte-length integer 8-bit two's complement
short Short integer 16-bit two's complement
int Integer 32-bit two's complement
long Long integer 64-bit two's complement

Dæmi

Hér er smá dæmi úr JAVA kóða

 public static void main(String[] args)  {         int i = 4; // integer gildi tekið frá og 4 sett í gildið         int s = 5; // integer gildi tekið frá og 5 sett í gildið         int t = i + s; //integer gildi tekið frá og i + s sett í gildið         System.out.println(i + " + " + s + " = " + t); // mun prenta út : 4 + 5 = 9  } 

Heimildir

Tags:

BASICC (forritunarmál)GagnastærðHeiltalaJava (forritunarmál)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jeffrey DahmerTölvunarfræðiBlýGuðrún frá LundiDrekkingarhylurKennitalaForsetningSvartidauðiMarseilleÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaHættir sagnaHeimdallurBorgaraleg réttindiFæreyjarGuðmundur Franklín JónssonTorfbærÓeirðirnar á Austurvelli 1949Bríet (söngkona)SnyrtivörurVíetnamJakobsvegurinnSamherjiBjörg Caritas ÞorlákssonHitabeltiMuggurEldgosaannáll ÍslandsGunnar HámundarsonNígeríaMaó ZedongOlympique de MarseilleMálmurDoraemonFramsóknarflokkurinnSurtseyNorskaMánuðurKnattspyrnaKænugarðurLandvætturKirkjubæjarklausturBloggNetflixHaag1954LandsbankinnLitningurTvisturHljóðKeníaSvissYÓlafur SkúlasonÍslensk mannanöfn eftir notkunListi yfir landsnúmerEndurnýjanleg orkaElly VilhjálmsHjaltlandseyjarListi yfir HTTP-stöðukóðaVigdís FinnbogadóttirLangi Seli og skuggarnirLoðnaSurturKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á ÍslandiHáhyrningurKínaSlóvakíaAskur YggdrasilsVeldi (stærðfræði)William ShakespeareFreyjaSexForsíðaSteinbíturJóhannes Sveinsson KjarvalÍslenskir stjórnmálaflokkarFjalla-EyvindurAristóteles🡆 More