Hamsatólg

Hamsatólg er kindamör sem hefur verið bræddur og látinn storkna og bræddur upp aftur til að hafa út á mat, aðallega fisk.

Hamsatólg er líklega vestfirsk uppfinning. Munurinn á hamsatólg og mörfloti er að í mörflotinu er hnoðmör, en hann er ekki hafður í hamsatólginni. Oft er talað um vestfirskt mörflot. Hamsatólgin er mikið borðuð með saltfiski, signum fiski og kæstri skötu á Þorláksmessu.

Orðið hamsatólg

Hamsar sem eiga við forliðin í orðinu hamsatólg eru brúnu bitarnir sem verða eftir þegar mör er bræddur, öðru nafni skræður. Tólg er mör sem hefur verið bræddur og hefur storknað aftur.

Tenglar

Hamsatólg   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FiskurMaturMörVestfirðirÞorláksmessa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HjartaHarpa (mánuður)Menntaskólinn í ReykjavíkBrennu-Njáls sagaFreyja1951TónlistarmaðurSjávarútvegur á ÍslandiVarmafræðiLionel MessiKísillElísabet 2. BretadrottningFiann Paul1905UngverjalandÍslenski fáninnAlmennt brotTónstigiFermetriNapóleon 3.Páll ÓskarNorður-DakótaSnjóflóð á ÍslandiSnorra-EddaStofn (málfræði)Listi yfir NoregskonungaVextirStjórnmálBlóðbergSexDjöflaeyÞingvallavatnPíkaMýrin (kvikmynd)Listi yfir HTTP-stöðukóðaÞýskalandStasiKjarnorkuslysið í Tsjernobyl39ÍrlandÁstralíaAlþingiskosningar 2021Íslenska þjóðfélagið (tímarit)FlateyriDymbilvikaKalda stríðiðRagnhildur GísladóttirKlórítLeikurLaxdæla sagaJúlíus CaesarSvampur SveinssonBjörg Caritas ÞorlákssonUppstigningardagurKínverskaLénsskipulagDjöflaeyjaListi yfir lönd eftir mannfjöldaLiechtensteinSverrir Þór SverrissonMöðruvellir (Hörgárdal)RaufarhöfnÍraksstríðiðCharles DarwinRómverskir tölustafirMöndulhalliEistlandABBAFreyrÍsbjörnKínaAprílGuðni Th. JóhannessonGuðmundur FinnbogasonÍslandsbankiFlugstöð Leifs Eiríkssonar🡆 More