Norræn Goðafræði Gunnlöð

Gunnlöð er dóttir Suttungs og var sett til að gæta skáldskaparmjaðarins af honum í Hnitbjörgum.

Óðinn náði að heilla hana og fékk þrjá sopa fyrir þrjár nætur. Nýtti hann sér það til að súpa úr öllum þremur ílátunum og flaug í burt með mjöðinn.

Norræn Goðafræði Gunnlöð
Gunnlöð eftir Anders Zorn (1886).

Erindi í Lokasennu hafa verið túlkuð svo að Bragi sé sonur Gunnlaðar og Óðins, en ekkert sagt skýrum orðum.

Nafnið Gunnlöð þýðir boð til orrustu.


Eitt tungl Satúrnusar (S/2004 S 32) er nefnt eftir henni.

Tilvísanir

Norræn Goðafræði Gunnlöð   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HnitbjörgSkáldskaparmjöðurSuttungurÓðinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lotukerfið1944Óákveðið fornafnTaugakerfiðGíraffiTReykjanesbærSkoll og HatiBListi yfir fugla ÍslandsHundasúraRagnar loðbrókMaðurDyrfjöllEinstaklingsíþróttKróatíaSjálfbærniSveinn BjörnssonLitla-HraunUmmálKárahnjúkavirkjunSagnmyndirEigið féJarðhitiIcelandairFöstudagurinn langiJörundur hundadagakonungurÓðinnKínaEinar Már GuðmundssonGeirfuglAriana GrandeGuðni Th. JóhannessonFuglÞróunarkenning DarwinsHvannadalshnjúkurGuðrún frá LundiDalabyggðPólska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir íslenskar hljómsveitirSnjóflóðið í SúðavíkWayne RooneyTjadÁsgeir TraustiSvíþjóðGíneuflóiMilljarðurSauðárkrókurBorgVestur-SkaftafellssýslaStuðlabandiðLandhelgisgæsla Íslands29. marsSnæfellsbærOtto von BismarckBrasilíaLýsingarhátturSendiráð ÍslandsVopnafjörðurGullFallin spýtaMalasíaLína langsokkurKalda stríðiðMollSelfossTeknetínMetanMarie AntoinetteSukarnoKváradagurStefán MániMatarsódi🡆 More